Ronaldo fer í þriggja leikja bannNordicPhotos/GettyImages
Áfrýjun Manchester United vegna rauða spjaldsins sem Cristiano Ronaldo fékk í leiknum við Manchester City um helgina hefur verið vísað frá og því mun leikmaðurinn taka út þriggja leikja bann strax.