Aftur tapar Phoenix í þriðju framlengingu 11. janúar 2006 13:45 Carmelo Anthony skoraði 43 stig í maraþonleiknum við Phoenix í nótt NordicPhotos/GettyImages Denver Nuggets lagði Phoenix Suns á heimavelli sínum í nótt 139-137 eftir þrjár framlengingar. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem Phoenix lendir í þremur framlengingum og tapar. Carmelo Anthony skoraði 43 stig fyrir Denver og þar á meðal sigurkörfuna í lokin. Raja Bell var stigahæstur hjá Phoenix með 30 stig. Boston lagði Atlanta 98-94. Paul Pierce skoraði 27 stig fyrir Boston, en Zaza Pachulia skoraði 18 stig fyrir Atlanta. New York vann fjórða leikinn í röð þegar það skellti Cleveland á útivelli 92-84 en liðið hafði fyrir leikinn tapað fimm útileikjum í röð. Jamal Crawford skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir New York, en LeBron James skoraði 36 stig fyrir Cleveland. Charlotte lagði Houston eftir tvíframlengdan leik 111-106. Juwan Howard skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst hjá Houston, en Gerald Wallace skoraði 26 stig og hirti 14 fráköst hjá Charlotte, sem missti þá Brevin Knight og Emeka Okafor aftur í meiðsli, en þeir höfðu báðir verið nýkomnir inn í liðið á ný. Detroit lagði New Orleans 96-86. Rip Hamilton skoraði 30 stig fyrir Detroit, en David West skoraði 20 stig fyrir New Orleans. Milwaukee lagði Minnesota 95-92 eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð. Michael Redd skoraði 22 stig fyrir Milwaukee, en Marko Jaric skoraði 21 fyrir Minnesota. LA Clippers lagði Orlando 90-73. Cuttino Mobley skoraði 18 stig fyrir Clippers en Jameer Nelson skoraði 18 fyrir Orlando. Memphis sigraði Sacramento 99-85. Pau Gasol skoraði 27 stig fyrir Memphis og Mike Miller var með þrennu, 21 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Mike Bibby skoraði 26 stig hjá Sacramento. Loks vann San Antonio góðan heimasigur á eldheitu liði New Jersey 95-92, en New Jersey hafði unnið tíu leiki í röð. Vince Carter skoraði 34 stig fyrir New Jersey en Tim Duncan skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst fyrir meistara San Antonio. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Denver Nuggets lagði Phoenix Suns á heimavelli sínum í nótt 139-137 eftir þrjár framlengingar. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem Phoenix lendir í þremur framlengingum og tapar. Carmelo Anthony skoraði 43 stig fyrir Denver og þar á meðal sigurkörfuna í lokin. Raja Bell var stigahæstur hjá Phoenix með 30 stig. Boston lagði Atlanta 98-94. Paul Pierce skoraði 27 stig fyrir Boston, en Zaza Pachulia skoraði 18 stig fyrir Atlanta. New York vann fjórða leikinn í röð þegar það skellti Cleveland á útivelli 92-84 en liðið hafði fyrir leikinn tapað fimm útileikjum í röð. Jamal Crawford skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir New York, en LeBron James skoraði 36 stig fyrir Cleveland. Charlotte lagði Houston eftir tvíframlengdan leik 111-106. Juwan Howard skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst hjá Houston, en Gerald Wallace skoraði 26 stig og hirti 14 fráköst hjá Charlotte, sem missti þá Brevin Knight og Emeka Okafor aftur í meiðsli, en þeir höfðu báðir verið nýkomnir inn í liðið á ný. Detroit lagði New Orleans 96-86. Rip Hamilton skoraði 30 stig fyrir Detroit, en David West skoraði 20 stig fyrir New Orleans. Milwaukee lagði Minnesota 95-92 eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð. Michael Redd skoraði 22 stig fyrir Milwaukee, en Marko Jaric skoraði 21 fyrir Minnesota. LA Clippers lagði Orlando 90-73. Cuttino Mobley skoraði 18 stig fyrir Clippers en Jameer Nelson skoraði 18 fyrir Orlando. Memphis sigraði Sacramento 99-85. Pau Gasol skoraði 27 stig fyrir Memphis og Mike Miller var með þrennu, 21 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Mike Bibby skoraði 26 stig hjá Sacramento. Loks vann San Antonio góðan heimasigur á eldheitu liði New Jersey 95-92, en New Jersey hafði unnið tíu leiki í röð. Vince Carter skoraði 34 stig fyrir New Jersey en Tim Duncan skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst fyrir meistara San Antonio.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti