Utandeildarlið Burton náði í dag markalausu jafntefli við Manchester United á heimavelli sínum í enska bikarnum. Manchester United var ekki með sitt allra sterkasta lið í dag, en utandeildarliðið veitti þeim engu að síður harða keppni og fær nú að spreyta sig á Old Trafford í síðari leik liðanna.
Burton hélt jöfnu gegn Manchester United

Mest lesið



„Urðum okkur sjálfum til skammar“
Körfubolti

Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni
Enski boltinn





Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá
Körfubolti
