Utandeildarlið Burton náði í dag markalausu jafntefli við Manchester United á heimavelli sínum í enska bikarnum. Manchester United var ekki með sitt allra sterkasta lið í dag, en utandeildarliðið veitti þeim engu að síður harða keppni og fær nú að spreyta sig á Old Trafford í síðari leik liðanna.
Burton hélt jöfnu gegn Manchester United
