Sterling selt til Easy Jet? 6. janúar 2006 16:44 Hannes Smárason, forstjóri FL Group, segir koma til greina að selja breska lággjaldaflugfélaginu Easy Jet danska flugfélagið Sterling. MYND/Gunnar V. Andrésson Frekari hræringa að vænta hjá FL Group. Danska blaðið Børsen fjallar í dag um kaup FL Group á Sterling sem gengið var endanlega frá í gær. Blaðið ræðir meðal annars við Hannes Smárason, forstjóra FL Group. Børsen segir Hannes Smárason nú í fyrsta skipta greina frá hugsanlegum áætlunum um framtíð Sterling, en hann segir meðal annars að til greina komi að selja félagið til EasyJet eða stofna til náins samstarfs milli félaganna tveggja. Hannes segir skandinavíska markaðinn góðan kost fyrir lággjaldaflugfélög og sameinuð myndu Sterling og Easyjet verða stærri en Ryanair og þar með stærsta lággjaldafélag Evrópu. Í umfjölluninni er einnig minnst á aukinn hlut FL Group í Finnair. Hannes Smárason segist ekki líta á Finnair sem samkeppnisaðila lággjaldafélaganna heldur meira sem félag svipað Icelandair, sem þjónar ákveðnum markaði. Hann telur einnig Icelandair og Finnair eiga ágætlega saman því Finnair þjóni Asíu vel en Icelandair sé sterkara á flugleiðum til Bandaríkjanna. Að sögn Hannesar hefur FL Group jafnframt áhuga á því að skoða Finnair nánar ef til þess kemur að finnska ríkið hyggist losa um meirihluta eignarhald sitt á félaginu. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Innlent Fleiri fréttir Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Sjá meira
Frekari hræringa að vænta hjá FL Group. Danska blaðið Børsen fjallar í dag um kaup FL Group á Sterling sem gengið var endanlega frá í gær. Blaðið ræðir meðal annars við Hannes Smárason, forstjóra FL Group. Børsen segir Hannes Smárason nú í fyrsta skipta greina frá hugsanlegum áætlunum um framtíð Sterling, en hann segir meðal annars að til greina komi að selja félagið til EasyJet eða stofna til náins samstarfs milli félaganna tveggja. Hannes segir skandinavíska markaðinn góðan kost fyrir lággjaldaflugfélög og sameinuð myndu Sterling og Easyjet verða stærri en Ryanair og þar með stærsta lággjaldafélag Evrópu. Í umfjölluninni er einnig minnst á aukinn hlut FL Group í Finnair. Hannes Smárason segist ekki líta á Finnair sem samkeppnisaðila lággjaldafélaganna heldur meira sem félag svipað Icelandair, sem þjónar ákveðnum markaði. Hann telur einnig Icelandair og Finnair eiga ágætlega saman því Finnair þjóni Asíu vel en Icelandair sé sterkara á flugleiðum til Bandaríkjanna. Að sögn Hannesar hefur FL Group jafnframt áhuga á því að skoða Finnair nánar ef til þess kemur að finnska ríkið hyggist losa um meirihluta eignarhald sitt á félaginu.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Innlent Fleiri fréttir Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Sjá meira