Hornfirðingar kaupa í flugfélagi 5. janúar 2006 12:12 Flugvél Landsflugs MYND/Vilhelm Hópur Hornfirðinga hefur keypt 10% hlut í eignarhaldsfélaginu City Star sem á og rekur flugfélag í Skotlandi og Landsflug sem flýgur meðal annars milli Reykjavíkur og Hornafjarðar. Eignarhaldfélagið er í eigu Íslendinga og undir það heyra City Star Airlines í Aberdeen í Skotlandi, Landsflug og viðhaldsfyrirtækið Skýli eitt. City Star Airlines flýgur frá Aberdeen til Lundúna, Ósló og Stavanger auk þess sem félagið hefur verið með beint leiguflug til Íslands. Landsflug flýgur síðan til Vestmannaeyja, Hornafjarðar, Sauðárkróks, Bíldudals og Gjögurs. Halldóra B. Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Hornafjarðar, er í forsvari fyrir hópinn. Hún segir hluthafana tuttugu og samkvæmt upplýsingum NFS eru þeir flestir úr hópi trillukarla og þeirra sem koma nálægt útgerð á Hornafirði. Ákveðið var að kaupa í félaginu á fundi sem haldinn var í nóvember síðastliðnum og var síðan gengið frá kaupunum rétt fyrir áramót. Halldóra segir fjárfestana sjá fyrir sér möguleika á góðri samvinnu Hornafjarðar og CityStar, meðal annars í uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu. Félagið sé í örum vexti og fjárfestunum hafi litist vel á það sem fjárfestingarkost. Halldóra segir fjárfestana sjá fyrir sér möguleika á leiguflugi frá Hornafirði til borga í Evrópu. Sem dæmi hafi hópur ferðamanna flogið frá Hornafirði með leiguflugi City Star til Írlands í september. Rúnar Fossádal Árnason, framkvæmdastjóri City Star, segir þessi kaup koma til með að hjálpa til við að efla starfsemi félagsins á Íslandi. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Fleiri fréttir Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Sjá meira
Hópur Hornfirðinga hefur keypt 10% hlut í eignarhaldsfélaginu City Star sem á og rekur flugfélag í Skotlandi og Landsflug sem flýgur meðal annars milli Reykjavíkur og Hornafjarðar. Eignarhaldfélagið er í eigu Íslendinga og undir það heyra City Star Airlines í Aberdeen í Skotlandi, Landsflug og viðhaldsfyrirtækið Skýli eitt. City Star Airlines flýgur frá Aberdeen til Lundúna, Ósló og Stavanger auk þess sem félagið hefur verið með beint leiguflug til Íslands. Landsflug flýgur síðan til Vestmannaeyja, Hornafjarðar, Sauðárkróks, Bíldudals og Gjögurs. Halldóra B. Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Hornafjarðar, er í forsvari fyrir hópinn. Hún segir hluthafana tuttugu og samkvæmt upplýsingum NFS eru þeir flestir úr hópi trillukarla og þeirra sem koma nálægt útgerð á Hornafirði. Ákveðið var að kaupa í félaginu á fundi sem haldinn var í nóvember síðastliðnum og var síðan gengið frá kaupunum rétt fyrir áramót. Halldóra segir fjárfestana sjá fyrir sér möguleika á góðri samvinnu Hornafjarðar og CityStar, meðal annars í uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu. Félagið sé í örum vexti og fjárfestunum hafi litist vel á það sem fjárfestingarkost. Halldóra segir fjárfestana sjá fyrir sér möguleika á leiguflugi frá Hornafirði til borga í Evrópu. Sem dæmi hafi hópur ferðamanna flogið frá Hornafirði með leiguflugi City Star til Írlands í september. Rúnar Fossádal Árnason, framkvæmdastjóri City Star, segir þessi kaup koma til með að hjálpa til við að efla starfsemi félagsins á Íslandi.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Fleiri fréttir Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels