Dæmdur fyrir kynferðisbrot og klám 28. nóvember 2006 04:00 Maðurinn var með barnaklám í tölvu sinni. Karlmaður var í gær dæmdur í Héraðsdómi Suðurlands í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri stúlku. Hann var jafnframt dæmdur til að greiða henni 300 þúsund krónur með vöxtum í miskabætur og 200 þúsund króna sekt til ríkissjóðs. Loks var honum gert að greiða nær 300 þúsund krónur í sakarkostnað. Maðurinn sýndi stúlkunni tvær klámmyndir í tölvu sinni í júlí 2005. Þar á meðal var mynd sem sýndi barn á kynferðislegan og klámfenginn hátt. Í tölvu mannsins fann lögreglan síðan fimm ljósmyndir og 21 hreyfimynd sem sýndu börn einnig á klámfenginn hátt. Loks fundust 35 ljósmyndir á hörðum diski í tölvu hans, en hann hafði afmáð myndirnar af diskinum er lögregla lagði hald á tölvuna. Þessar myndir sýndu einnig börn með sama hætti og að ofan er getið. Maðurinn viðurkenndi fyrir dómi að hafa haft myndirnar í tölvunni, en neitaði að það hefði verið af ásetningi. Þær hefðu halast niður á tölvu hans þegar hann ætlaði að ná sér í löglegt klám-efni, sér og konu sinni til skemmtunar. Hann neitaði hins vegar að hafa sýnt stúlkunni klámmyndirnar en dómurinn mat hana staðfasta í framburði sínum þrátt fyrir að hún hafi verið látin endurtaka frásögn sína. Innlent Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sjá meira
Karlmaður var í gær dæmdur í Héraðsdómi Suðurlands í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri stúlku. Hann var jafnframt dæmdur til að greiða henni 300 þúsund krónur með vöxtum í miskabætur og 200 þúsund króna sekt til ríkissjóðs. Loks var honum gert að greiða nær 300 þúsund krónur í sakarkostnað. Maðurinn sýndi stúlkunni tvær klámmyndir í tölvu sinni í júlí 2005. Þar á meðal var mynd sem sýndi barn á kynferðislegan og klámfenginn hátt. Í tölvu mannsins fann lögreglan síðan fimm ljósmyndir og 21 hreyfimynd sem sýndu börn einnig á klámfenginn hátt. Loks fundust 35 ljósmyndir á hörðum diski í tölvu hans, en hann hafði afmáð myndirnar af diskinum er lögregla lagði hald á tölvuna. Þessar myndir sýndu einnig börn með sama hætti og að ofan er getið. Maðurinn viðurkenndi fyrir dómi að hafa haft myndirnar í tölvunni, en neitaði að það hefði verið af ásetningi. Þær hefðu halast niður á tölvu hans þegar hann ætlaði að ná sér í löglegt klám-efni, sér og konu sinni til skemmtunar. Hann neitaði hins vegar að hafa sýnt stúlkunni klámmyndirnar en dómurinn mat hana staðfasta í framburði sínum þrátt fyrir að hún hafi verið látin endurtaka frásögn sína.
Innlent Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sjá meira