Misnotaði tvö stúlkubörn 24. nóvember 2006 03:00 Karlmaður var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðislega misnotkun á tveimur telpum, sem báðar eru fæddar árið 1994, í Hæstarétti Íslands í gær. Talið var sannað að maðurinn hefði misnotað tíu ára stjúpdóttur sína og tíu ára vinkonu hennar í september árið 2004. Manninum var auk þess gert að greiða stjúpdóttur sinni 1,5 millljónir króna í bætur og hinni stúlkunni eina milljón. Dómurinn var staðfesting á dómi sem Héraðsdómur Reykjavíkur felldi í byrjun maí. Í dómi Héraðdóms Reykjavíkur, sem Hæstiréttur staðfesti, kom fram að ákærði ætti sér engar málsbætur og við ákvörðun refsingar væri litið til þess að brotin voru ítrekuð og alvarleg. Að með brotum sínum gegn stjúpdóttur sinni, sem var aðeins sex ára gömul þegar ákærði byrjaði að misnota hana, hafi hann brotið alvarlega gegn uppeldis- og trúnaðarskyldum sínum gagnvart barninu, en samkvæmt vitnisburði stjúpdótturinnar hafði maðurinn ítrekað samfarir við hana á þessu fjögurra ára tímabili. Auk þess var talið að að ákærði hefði með brotum sínum brotið trúnað og traust sem hin telpan sýndi honum sem föður vinkonu hennar, en samkvæmt vitnisburði hennar hafði hann nokkrum sinnum samfarir við hana frá júlí fram í september 2004. Innlent Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Sjá meira
Karlmaður var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðislega misnotkun á tveimur telpum, sem báðar eru fæddar árið 1994, í Hæstarétti Íslands í gær. Talið var sannað að maðurinn hefði misnotað tíu ára stjúpdóttur sína og tíu ára vinkonu hennar í september árið 2004. Manninum var auk þess gert að greiða stjúpdóttur sinni 1,5 millljónir króna í bætur og hinni stúlkunni eina milljón. Dómurinn var staðfesting á dómi sem Héraðsdómur Reykjavíkur felldi í byrjun maí. Í dómi Héraðdóms Reykjavíkur, sem Hæstiréttur staðfesti, kom fram að ákærði ætti sér engar málsbætur og við ákvörðun refsingar væri litið til þess að brotin voru ítrekuð og alvarleg. Að með brotum sínum gegn stjúpdóttur sinni, sem var aðeins sex ára gömul þegar ákærði byrjaði að misnota hana, hafi hann brotið alvarlega gegn uppeldis- og trúnaðarskyldum sínum gagnvart barninu, en samkvæmt vitnisburði stjúpdótturinnar hafði maðurinn ítrekað samfarir við hana á þessu fjögurra ára tímabili. Auk þess var talið að að ákærði hefði með brotum sínum brotið trúnað og traust sem hin telpan sýndi honum sem föður vinkonu hennar, en samkvæmt vitnisburði hennar hafði hann nokkrum sinnum samfarir við hana frá júlí fram í september 2004.
Innlent Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Sjá meira