Ætlaði að stinga af með sjö mánaða son sinn 24. nóvember 2006 07:00 Maður sem ætlaði með sjö mánaða gamlan dreng úr landi var stöðvaður á Akureyrarflugvelli í gær. mynd/kristján j. kristjánsson Lögreglan á Akureyri stöðvaði í gærmorgun mann hátt á fertugsaldi sem hugðist fara með sjö mánaða gamlan son sinn úr landi með flugi til Kaupmannahafnar. Maðurinn og barnsmóðir hans, sem er liðlega tvítug, hafa deilt um forræði sonarins frá því skömmu eftir fæðingu hans í Danmörku í apríl á þessu ári. Parið, sem hóf sambúð þegar maðurinn var 31 árs og hún aðeins 15 ára, flutti til Danmerkur haustið 2004. Í dómsmáli sem rekið hefur verið hér á Íslandi nú í haust kom fram að móðirin flúði af heimili þeirra í Danmörku í kvennaathvarf og flaug svo heim með drenginn tæpra fjögurra mánaða gamlan. Faðirinn höfðaði mál gegn móðurinni til að fá forræði yfir syninum. Héraðsdómur hafnaði kröfu mannsins fyrir mánuði. Á þriðjudag vísaði síðan Hæstiréttur kröfu mannsins frá á þeim grundvelli að hann hefði fengið umráð yfir barninu á laugardaginn um síðustu helgi. Í raun hafði maðurinn aðeins fengið leyfi til að hitta soninn í eina klukkustund en notað tækifærið til að taka hann með sér. Barnaverndaryfirvöld komu drengnum í hendur móðurinnar í gær. Maðurinn var frjáls ferða sinna eftir skýrslutöku hjá lögreglu. Einn angi deilu mannsins og konunnar lýtur að faðerni drengsins. Hún segir að þó að hún hafi eignað sambýlismanni sínum barnið við skráningu í Danmörku komi tveir aðrir menn til greina sem feður barnsins. Innlent Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Fleiri fréttir Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Sjá meira
Lögreglan á Akureyri stöðvaði í gærmorgun mann hátt á fertugsaldi sem hugðist fara með sjö mánaða gamlan son sinn úr landi með flugi til Kaupmannahafnar. Maðurinn og barnsmóðir hans, sem er liðlega tvítug, hafa deilt um forræði sonarins frá því skömmu eftir fæðingu hans í Danmörku í apríl á þessu ári. Parið, sem hóf sambúð þegar maðurinn var 31 árs og hún aðeins 15 ára, flutti til Danmerkur haustið 2004. Í dómsmáli sem rekið hefur verið hér á Íslandi nú í haust kom fram að móðirin flúði af heimili þeirra í Danmörku í kvennaathvarf og flaug svo heim með drenginn tæpra fjögurra mánaða gamlan. Faðirinn höfðaði mál gegn móðurinni til að fá forræði yfir syninum. Héraðsdómur hafnaði kröfu mannsins fyrir mánuði. Á þriðjudag vísaði síðan Hæstiréttur kröfu mannsins frá á þeim grundvelli að hann hefði fengið umráð yfir barninu á laugardaginn um síðustu helgi. Í raun hafði maðurinn aðeins fengið leyfi til að hitta soninn í eina klukkustund en notað tækifærið til að taka hann með sér. Barnaverndaryfirvöld komu drengnum í hendur móðurinnar í gær. Maðurinn var frjáls ferða sinna eftir skýrslutöku hjá lögreglu. Einn angi deilu mannsins og konunnar lýtur að faðerni drengsins. Hún segir að þó að hún hafi eignað sambýlismanni sínum barnið við skráningu í Danmörku komi tveir aðrir menn til greina sem feður barnsins.
Innlent Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Fleiri fréttir Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Sjá meira