Fannfergi olli erfiðleikum 20. nóvember 2006 06:00 Mikil snjókoma var á höfuðborgarsvæðinu aðfaranótt sunnudags og í gær, og átti fjöldi fólks í vandræðum með að komast á milli staða. Björgunarsveitarmenn sinntu um tvö hundruð verkefnum vegna fannfergisins. Flest útköllin voru vegna þess að fólk hafði fest bíla sína í snjónum og var nokkuð um yfirgefna bíla í vegköntum þar sem ökumenn höfðu gefist upp á akstrinum. Starfsmenn Reykjavíkurborgar og Vegagerðarinnar unnu að því að ryðja götur borgarinnar allan gærdag og gekk vel að sögn þeirra. Snjóruðningi var haldið áfram í morgun og verða þær götur hreinsaðar í dag sem ekki náðist að ryðja í gær. Samkvæmt Kristínu Hermannsdóttur, veðurfræðingi hjá Veðurstofu Íslands, léttir til á suðvesturhorninu í dag, en mögulega verður éljagangur norðanlands. Hún segir norðaustanátt verða á landinu í dag og að vindhraði verði víða um 5 til 13 metrar á sekúndu og vægt frost, um 1 til 10 stig. Að sögn Kristínar verður vægt frost á höfuðborgarsvæðinu, líklega um eitt stig. Kuldagaddurinn sem gengið hefur yfir síðustu daga búinn og veðrið verði almennt séð alveg ágætt á landinu í dag. Innlent Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Sjá meira
Mikil snjókoma var á höfuðborgarsvæðinu aðfaranótt sunnudags og í gær, og átti fjöldi fólks í vandræðum með að komast á milli staða. Björgunarsveitarmenn sinntu um tvö hundruð verkefnum vegna fannfergisins. Flest útköllin voru vegna þess að fólk hafði fest bíla sína í snjónum og var nokkuð um yfirgefna bíla í vegköntum þar sem ökumenn höfðu gefist upp á akstrinum. Starfsmenn Reykjavíkurborgar og Vegagerðarinnar unnu að því að ryðja götur borgarinnar allan gærdag og gekk vel að sögn þeirra. Snjóruðningi var haldið áfram í morgun og verða þær götur hreinsaðar í dag sem ekki náðist að ryðja í gær. Samkvæmt Kristínu Hermannsdóttur, veðurfræðingi hjá Veðurstofu Íslands, léttir til á suðvesturhorninu í dag, en mögulega verður éljagangur norðanlands. Hún segir norðaustanátt verða á landinu í dag og að vindhraði verði víða um 5 til 13 metrar á sekúndu og vægt frost, um 1 til 10 stig. Að sögn Kristínar verður vægt frost á höfuðborgarsvæðinu, líklega um eitt stig. Kuldagaddurinn sem gengið hefur yfir síðustu daga búinn og veðrið verði almennt séð alveg ágætt á landinu í dag.
Innlent Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Sjá meira