Aðeins lítill hluti af heildinni 9. október 2006 05:30 Davíð Egilsson, forstjóri Umhverfisstofnunar, segir fimmtíu tonn af Hrafntinnu, sem tekin voru á friðlýstu svæði við Hrafntinnusker til þess að nota við klæðningu Þjóðleikhússins, vera aðeins lítið brot af því magni sem er að finna á Hrafntinnu við Hrafntinnusker. Hrafntinnutakan hefur fallið í grýttan jarðveg hjá velunnurum svæðisins við Hrafntinnusker. „Það var mat sérfræðinga að það væri hægt að ná í þetta efni án þess að ganga nærri svæðinu. Þetta eru samtals fimmtíu tonn en á því svæði sem var skoðað voru um fjögur hundruð tonn. Í heild eru meira en fimm þúsund tonn á svæðinu þannig að þetta er lítið brot af heildinni," segir Davíð. Hann segist jafnframt líta svo á að uppbygging Þjóðleikhússins þjóni mikilvægu hlutverki fyrir íslenska menningu. „Við höfum litið svo á að menningarsaga Íslands sé hluti af hinni eiginlegu náttúruvernd. Við teljum Þjóðleikhúsið vera mikilvægan hluta af menningarhlutverki þjóðarinnar og útlit hússins." Á tveimur stöðum á Íslandi er hægt að finna Hrafntinnu í umtalsverðu magni, í nágrenni við Kröflu á Mývatnssvæðinu og við Hrafntinnusker. Innlent Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Davíð Egilsson, forstjóri Umhverfisstofnunar, segir fimmtíu tonn af Hrafntinnu, sem tekin voru á friðlýstu svæði við Hrafntinnusker til þess að nota við klæðningu Þjóðleikhússins, vera aðeins lítið brot af því magni sem er að finna á Hrafntinnu við Hrafntinnusker. Hrafntinnutakan hefur fallið í grýttan jarðveg hjá velunnurum svæðisins við Hrafntinnusker. „Það var mat sérfræðinga að það væri hægt að ná í þetta efni án þess að ganga nærri svæðinu. Þetta eru samtals fimmtíu tonn en á því svæði sem var skoðað voru um fjögur hundruð tonn. Í heild eru meira en fimm þúsund tonn á svæðinu þannig að þetta er lítið brot af heildinni," segir Davíð. Hann segist jafnframt líta svo á að uppbygging Þjóðleikhússins þjóni mikilvægu hlutverki fyrir íslenska menningu. „Við höfum litið svo á að menningarsaga Íslands sé hluti af hinni eiginlegu náttúruvernd. Við teljum Þjóðleikhúsið vera mikilvægan hluta af menningarhlutverki þjóðarinnar og útlit hússins." Á tveimur stöðum á Íslandi er hægt að finna Hrafntinnu í umtalsverðu magni, í nágrenni við Kröflu á Mývatnssvæðinu og við Hrafntinnusker.
Innlent Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira