Skafmiðar og greiðslukort 8. október 2006 05:15 Stefán Haraldsson framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs Bílastæðasjóður vill taka upp greiðslukortaþjónustu í öllum greiðsluvélum og miðamælum, skipta út stöðumælum fyrir miðamæla, hefja sölu á viku- og mánaðarkortum og bjóða upp á fjölbreytt úrval skafmiða fyrir ákveðinn gildistíma á ákveðnu gjaldsvæði, með ótiltekinn upphafstíma. „Skafmiðana geturðu átt í hanskahólfinu þar til þú þarft að nota þá,“ útskýrir Stefán Haraldsson, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs. „Þegar þá þarft á skafmiða að halda sækirðu hann í hólfið, skefur ártal, mánuð, dagsetningu og komutímann og þá gildir miðinn í klukkutíma. Þannig ertu búinn að borga miðana fyrir fram og átt þá til að grípa til þegar það hentar.“ Fjallað var um tillögurnar nýlega í framkvæmdaráði borgarinnar. Minnihlutinn hafði áhyggjur af sölu viku- og mánaðarkorta, sem er fyrirhuguð á netinu, og óttaðist að þau myndu auka bílastæðavandann í miðborginni. Stefán telur þó ástæðulaust að hafa áhyggjur af því. Fyrst og fremst sé um aukna þjónustu við fyrirtæki að ræða, nýjungarnar henti sérstaklega stærri fyrirtækjum sem gera út marga bíla sem starfsmenn skiptast á um að nota. „Þetta er bara fjölbreyttari þjónusta.“ Erindi Bílastæðasjóðs var frestað milli funda og ákveðið að leita umsagnar Þróunarfélags miðborgarinnar og Hverfisráðs miðborgarinnar. Gert er ráð fyrir að þessar nýjungar verði teknar upp á næsta ári hljóti þær samþykki borgarinnar. Innlent Mest lesið Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Erlent Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Erlent Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Innlent Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Sjá meira
Bílastæðasjóður vill taka upp greiðslukortaþjónustu í öllum greiðsluvélum og miðamælum, skipta út stöðumælum fyrir miðamæla, hefja sölu á viku- og mánaðarkortum og bjóða upp á fjölbreytt úrval skafmiða fyrir ákveðinn gildistíma á ákveðnu gjaldsvæði, með ótiltekinn upphafstíma. „Skafmiðana geturðu átt í hanskahólfinu þar til þú þarft að nota þá,“ útskýrir Stefán Haraldsson, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs. „Þegar þá þarft á skafmiða að halda sækirðu hann í hólfið, skefur ártal, mánuð, dagsetningu og komutímann og þá gildir miðinn í klukkutíma. Þannig ertu búinn að borga miðana fyrir fram og átt þá til að grípa til þegar það hentar.“ Fjallað var um tillögurnar nýlega í framkvæmdaráði borgarinnar. Minnihlutinn hafði áhyggjur af sölu viku- og mánaðarkorta, sem er fyrirhuguð á netinu, og óttaðist að þau myndu auka bílastæðavandann í miðborginni. Stefán telur þó ástæðulaust að hafa áhyggjur af því. Fyrst og fremst sé um aukna þjónustu við fyrirtæki að ræða, nýjungarnar henti sérstaklega stærri fyrirtækjum sem gera út marga bíla sem starfsmenn skiptast á um að nota. „Þetta er bara fjölbreyttari þjónusta.“ Erindi Bílastæðasjóðs var frestað milli funda og ákveðið að leita umsagnar Þróunarfélags miðborgarinnar og Hverfisráðs miðborgarinnar. Gert er ráð fyrir að þessar nýjungar verði teknar upp á næsta ári hljóti þær samþykki borgarinnar.
Innlent Mest lesið Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Erlent Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Erlent Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Innlent Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Sjá meira