Tek annað markið á mig 8. október 2006 06:00 Leikurinn í gær var mjög köflóttur hjá Ívari Ingimarssyni og hann lenti í leiðinlega atviki í fyrri hálfleik þegar hann gefur Lettunum hreinlega mark. "Boltinn skoppaði og ég ætlaði að skalla til Árna og gerði mér ekki grein fyrir að Lettarnir væru komnir svona nálægt mér. Ég verð að taka markið á mig og lítið annað um það að segja. Í níu af hverjum tíu skiptum sem maður gerir þetta gengur það upp en ekki í þetta skiptið því miður," sagði Ívar hundsvekktur. "Annars var þetta ekki nógu gott út um allan völl því við töpum 4-0 og það er ekki hægt að fela sig bak við neitt. Við verðum að gera betur en þetta."Grétar Rafn Steinsson - Þýðir ekkert að væla"Við áttum að gera betur í byrjun og koma okkur í góða stöðu. Við gerum síðan mistök í vörninni og lendum undir," sagði varnarjaxlinn Grétar Rafn Steinsson."Við eigum svo ekki að fá mark á okkur úr föstu leikatriði. Það er skandall en þá var staðan orðinn 3-0. Við gátum komið okkur inn í leikinn en þegar þeir skora fjórða markið var erfitt að rífa sig upp andlega. Við verðum að rífa okkur upp því Svíarnir bíða. Það er leiðinlegt að tapa 4-0 en það þýðir ekki að væla yfir því."Jurijs Andrejevs - Þrjú mikilvæg stig"Ég er mjög ánægður með leikinn. Við fengum líka fullt af færum gegn Svíum en þá gekk ekkert að klára færin og þetta er því mikið framför," sagði þjálfari Lettlands, Jurijs Andrejevs eftir leikinn."Þetta eru mikilvæg þrjú stig og ég er mjög ánægður með mína menn sem lögðu mikið á sig og gáfu allt. Stuðningsmennirnir voru líka frábærir og þetta var góður dagur." Fótbolti Íþróttir Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Sjá meira
Leikurinn í gær var mjög köflóttur hjá Ívari Ingimarssyni og hann lenti í leiðinlega atviki í fyrri hálfleik þegar hann gefur Lettunum hreinlega mark. "Boltinn skoppaði og ég ætlaði að skalla til Árna og gerði mér ekki grein fyrir að Lettarnir væru komnir svona nálægt mér. Ég verð að taka markið á mig og lítið annað um það að segja. Í níu af hverjum tíu skiptum sem maður gerir þetta gengur það upp en ekki í þetta skiptið því miður," sagði Ívar hundsvekktur. "Annars var þetta ekki nógu gott út um allan völl því við töpum 4-0 og það er ekki hægt að fela sig bak við neitt. Við verðum að gera betur en þetta."Grétar Rafn Steinsson - Þýðir ekkert að væla"Við áttum að gera betur í byrjun og koma okkur í góða stöðu. Við gerum síðan mistök í vörninni og lendum undir," sagði varnarjaxlinn Grétar Rafn Steinsson."Við eigum svo ekki að fá mark á okkur úr föstu leikatriði. Það er skandall en þá var staðan orðinn 3-0. Við gátum komið okkur inn í leikinn en þegar þeir skora fjórða markið var erfitt að rífa sig upp andlega. Við verðum að rífa okkur upp því Svíarnir bíða. Það er leiðinlegt að tapa 4-0 en það þýðir ekki að væla yfir því."Jurijs Andrejevs - Þrjú mikilvæg stig"Ég er mjög ánægður með leikinn. Við fengum líka fullt af færum gegn Svíum en þá gekk ekkert að klára færin og þetta er því mikið framför," sagði þjálfari Lettlands, Jurijs Andrejevs eftir leikinn."Þetta eru mikilvæg þrjú stig og ég er mjög ánægður með mína menn sem lögðu mikið á sig og gáfu allt. Stuðningsmennirnir voru líka frábærir og þetta var góður dagur."
Fótbolti Íþróttir Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Sjá meira