Allt að 28 prósenta hækkun 24. september 2006 05:15 Ferskur fiskur. Mikil verðhækkun hefur átt sér stað það sem af er ári á flestum tegundum af fiski. Verð á ferskum fiski hefur hækkað um allt að 28 prósent á höfuðborgarsvæðinu frá því í janúar á þessu ári. Þetta kom fram í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ lét gera í vikunni. Í könnuninni var verð skoðað á 29 tegundum fiskmetis í fiskbúðum og stórmörkuðum. Í niðurstöðunum segir að meðalverð hafi hækkað á öllum tegundunum sem könnunin náði til, að tindabikkju undanskilinni. Flestar tegundirnar hafa hækkað um allt að tíu prósent. Mikill verðmunur reyndist vera milli verslana. Í niðurstöðunum eru nefnd dæmi um allt að 113 prósenta verðmun á einni tegund milli verslana. Lægsta verðið á flestum tegundum er í Fjarðarkaupum en það hæsta í Gallerí Fiski. Henný Hinz, verkefnastjóri verðlagseftirlitsins, segir að það sem sé kannski mest sláandi í niðurstöðunum sé að hækkanirnar séu gegnumgangandi í öllum tegundum. "Umhverfið á markaðinum hefur náttúrulega breyst. Sex búðir hafa sameinast í eina keðju," segir Henný, en sú breyting hefur nýlega orðið að sex fiskbúðir hafa sameinast undir nafninu Fiskisaga. "Maður myndi ætla að slíkt ætti að skila hagræðingu í rekstri. En svo virðist vera að færri samkeppnisaðilar á markaðinum geti verið verri fyrir neytandann." Innlent Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sjá meira
Verð á ferskum fiski hefur hækkað um allt að 28 prósent á höfuðborgarsvæðinu frá því í janúar á þessu ári. Þetta kom fram í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ lét gera í vikunni. Í könnuninni var verð skoðað á 29 tegundum fiskmetis í fiskbúðum og stórmörkuðum. Í niðurstöðunum segir að meðalverð hafi hækkað á öllum tegundunum sem könnunin náði til, að tindabikkju undanskilinni. Flestar tegundirnar hafa hækkað um allt að tíu prósent. Mikill verðmunur reyndist vera milli verslana. Í niðurstöðunum eru nefnd dæmi um allt að 113 prósenta verðmun á einni tegund milli verslana. Lægsta verðið á flestum tegundum er í Fjarðarkaupum en það hæsta í Gallerí Fiski. Henný Hinz, verkefnastjóri verðlagseftirlitsins, segir að það sem sé kannski mest sláandi í niðurstöðunum sé að hækkanirnar séu gegnumgangandi í öllum tegundum. "Umhverfið á markaðinum hefur náttúrulega breyst. Sex búðir hafa sameinast í eina keðju," segir Henný, en sú breyting hefur nýlega orðið að sex fiskbúðir hafa sameinast undir nafninu Fiskisaga. "Maður myndi ætla að slíkt ætti að skila hagræðingu í rekstri. En svo virðist vera að færri samkeppnisaðilar á markaðinum geti verið verri fyrir neytandann."
Innlent Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sjá meira