Jónsi fallegastur en Bubbi galar hæst 18. september 2006 05:00 Jónsi í svörtum fötum - Fallegasti hani landsins í gífurlegum fíling. Árleg sýning eigenda- og ræktendafélags landnámshænsna var haldin á Hrafnagili í ágúst. Alls voru sýndir um sjötíu fuglar. Um sjö hundruð manns tóku þátt í vali á fallegustu fuglunum og voru úrslit þau að Grána þótti fallegasta hænan en Jónsi í svörtum fötum fallegasti haninn. Verðlaunahænan er í eigu Atla Vigfússonar á Laxamýri en Jónsi í svörtum fötum er í eigu Einars Gíslasonar á Brúnum í Eyjafirði. Dætur Einars nefndu hanann eftir söngvaranum góðkunna, sem er í miklu uppáhaldi. Þetta er afskaplega mikill heiður fyrir hanann, segir Einar og bætir við: Jónsi deilir konungsdæmi sínu og 30 hænum með öðrum hana, Edda, sem er nefndur eftir nágrannakonu minni. Jónsi er miklu meira númer en Eddi og það hefur auðvitað ekkert minnkað í honum fílingurinn eftir kosninguna. Einar, sem kennir við Hrafnagilsskóla, segir hænsnaræktunina aðallega vera skemmtilegt hobbí. Það er þó staðreynd að það eru miklu betri eggin úr landnámshænunum og svo eru þær miklu viljugri að liggja á en ræktuðu hænsnin. Það er búið að rækta alla móðurtilfinningu úr þeim. Á landnámshænsnasýningunni voru hanar einnig raddmældir. Myndaðist gífurlegur hávaði á sýningarsvæðinu þegar fimmtán hanar göluðu hver í kapp við annan. Af mörgum kröftugum hönum reyndist Bubbi raddsterkasti hani landsins. Gal hans mældist 96 desibil, sem er svipaður hávaði og inni á meðal diskóteki. Eigandi Bubba er Ingi V. Gunnlaugsson í Ólafsfirði. Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira
Árleg sýning eigenda- og ræktendafélags landnámshænsna var haldin á Hrafnagili í ágúst. Alls voru sýndir um sjötíu fuglar. Um sjö hundruð manns tóku þátt í vali á fallegustu fuglunum og voru úrslit þau að Grána þótti fallegasta hænan en Jónsi í svörtum fötum fallegasti haninn. Verðlaunahænan er í eigu Atla Vigfússonar á Laxamýri en Jónsi í svörtum fötum er í eigu Einars Gíslasonar á Brúnum í Eyjafirði. Dætur Einars nefndu hanann eftir söngvaranum góðkunna, sem er í miklu uppáhaldi. Þetta er afskaplega mikill heiður fyrir hanann, segir Einar og bætir við: Jónsi deilir konungsdæmi sínu og 30 hænum með öðrum hana, Edda, sem er nefndur eftir nágrannakonu minni. Jónsi er miklu meira númer en Eddi og það hefur auðvitað ekkert minnkað í honum fílingurinn eftir kosninguna. Einar, sem kennir við Hrafnagilsskóla, segir hænsnaræktunina aðallega vera skemmtilegt hobbí. Það er þó staðreynd að það eru miklu betri eggin úr landnámshænunum og svo eru þær miklu viljugri að liggja á en ræktuðu hænsnin. Það er búið að rækta alla móðurtilfinningu úr þeim. Á landnámshænsnasýningunni voru hanar einnig raddmældir. Myndaðist gífurlegur hávaði á sýningarsvæðinu þegar fimmtán hanar göluðu hver í kapp við annan. Af mörgum kröftugum hönum reyndist Bubbi raddsterkasti hani landsins. Gal hans mældist 96 desibil, sem er svipaður hávaði og inni á meðal diskóteki. Eigandi Bubba er Ingi V. Gunnlaugsson í Ólafsfirði.
Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira