Leikmaður lést í miðjum leik
Knattspyrnumaður að nafni Matt Gadsby lést í miðjum leik í gær. Gadsby var varnarmaður í neðrideildarliðinu Hinkley United og tók þátt í deildarleik gegn Harrogate Town á útivelli en liðin leika í norðurhluta Englands. Leiknum var þegar í stað aflýst.
Mest lesið

„Þetta félag mun aldrei deyja“
Enski boltinn

„Við erum of mistækir“
Handbolti

Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér
Enski boltinn


LeBron frá í vikur frekar en daga
Körfubolti



Danski dómarinn aftur á börum af velli
Handbolti

„Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“
Íslenski boltinn
