PCB-efnin send til Þýskalands 9. september 2006 06:15 Síðasti gámurinn fluttur. Efnin hafa verið flutt úr landi í fimm ferðum. Hér sést síðasti gámurinn með jarðveginum sem sendur var úr landi í gær. MYND/Valli Síðustu sekkirnir með PCB-menguðum jarðvegi, sem geymdir hafa verið á svæði Hringrásar í Klettagörðum frá því árið 2001, voru í gær sendir með skipi Atlantsskipa áleiðis til Þýskalands þar sem efnið verður urðað í spilliefnamóttöku. Eins og greint hefur verið frá í Fréttablaðinu hafa á milli 100 og 150 tonn af PCB-menguðum jarðvegi verið send úr landi en spilliefnadeild Hringrásar hafði frumkvæði að því að koma efnunum í alþjóðlega spilliefnamóttöku, en slík stöð er ekki starfandi hér á landi. Einar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Hringrásar, sagðist að vonum ánægður með að vera búinn losa sig við jarðveginn. „Þetta er ánægjulegur áfangi fyrir fyrirtækið. Við ákváðum að koma fram af ábyrgð og losa okkur við þessi efni þar sem þetta tók mikið pláss og augljóslega varð að koma efninu í spilliefnamóttöku,“ sagði Einar. Starfsvæði Hringrásar við Sundahöfn hefur verið endurnýjað mikið og verður það opnað formlega innan skamms. „Svæðið hefur verið endurnýjað og nútímavætt. Við erum komin með fullkominn olíutæmingarbúnað fyrir bíla sem á eftir að breyta miklu auk snyrtilegrar aðstöðu,“ sagði Einar. Innlent Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Sjá meira
Síðustu sekkirnir með PCB-menguðum jarðvegi, sem geymdir hafa verið á svæði Hringrásar í Klettagörðum frá því árið 2001, voru í gær sendir með skipi Atlantsskipa áleiðis til Þýskalands þar sem efnið verður urðað í spilliefnamóttöku. Eins og greint hefur verið frá í Fréttablaðinu hafa á milli 100 og 150 tonn af PCB-menguðum jarðvegi verið send úr landi en spilliefnadeild Hringrásar hafði frumkvæði að því að koma efnunum í alþjóðlega spilliefnamóttöku, en slík stöð er ekki starfandi hér á landi. Einar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Hringrásar, sagðist að vonum ánægður með að vera búinn losa sig við jarðveginn. „Þetta er ánægjulegur áfangi fyrir fyrirtækið. Við ákváðum að koma fram af ábyrgð og losa okkur við þessi efni þar sem þetta tók mikið pláss og augljóslega varð að koma efninu í spilliefnamóttöku,“ sagði Einar. Starfsvæði Hringrásar við Sundahöfn hefur verið endurnýjað mikið og verður það opnað formlega innan skamms. „Svæðið hefur verið endurnýjað og nútímavætt. Við erum komin með fullkominn olíutæmingarbúnað fyrir bíla sem á eftir að breyta miklu auk snyrtilegrar aðstöðu,“ sagði Einar.
Innlent Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Sjá meira