Þetta er mjög svekkjandi 27. ágúst 2006 12:00 garðar jóhannsson Atvinnumannadraumurinn gæti verið á enda í bili þótt hann sé búinn að skrifa undir samning við Fredrikstad. Norska félagið Fredrikstad keypti Garðar af Val á dögunum og þegar sótt var um keppnisleyfi fyrir framherjann neitaði norska knattspyrnusambandið að staðfesta félagaskiptin. Ástæðan fyrir synjuninni er sú að leikmenn mega aðeins leika með tveim félögum á hverju tímabili og Garðar hefur þegar leikið með tveimur félögum, KR og Val, á tímabilinu en nýtt tímabil hjá FIFA hófst 1. júlí. Þessi staða gæti leitt til þess að Fredrikstad rifti samningum og því verði Garðar að koma aftur heim. Knattspyrnusamband Íslands, er að vinna í málinu fyrir Garðar og hefur sótt um undanþágu fyrir Garðar. Ekki er von á að málið leysist fyrr en eftir viku til tíu daga að því er Garðar segir. "Þetta er ferlega svekkjandi og maður er auðvitað hundfúll yfir því að þessi staða sé komin upp," sagði Garðar við Fréttablaðið í gær en hann átti að leika fyrsta leik sinn fyrir félagið í dag. Af því verður augljóslega ekki og hann kemur því heim til Íslands á mánudag. Fari málið á versta veg er ekki loku fyrir það skotið að hann klári tímabilið með Val en hann mun væntanlega byrja að æfa með félaginu á ný strax eftir helgi. "Ég veit ekki hvort þetta hefur áhrif á söluna en þeir vilja ólmir halda mér og ætla að reyna allt hvað þeir geta til að klára málið á farsælan hátt. Það er vonandi að FIFA sýni málstað okkar skilning enda liggur munurinn í því að á Íslandi er áhugamannaumhverfi þar sem leikmenn geta flestir ekki lifað eingöngu af knattspyrnunni og ef þeir sjá það er vonandi að þeir veiti mér þessa undanþágu, það verða langir dagarnir á meðan maður bíður eftir því að málið leysist," sagði Garðar. Íþróttir Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Norska félagið Fredrikstad keypti Garðar af Val á dögunum og þegar sótt var um keppnisleyfi fyrir framherjann neitaði norska knattspyrnusambandið að staðfesta félagaskiptin. Ástæðan fyrir synjuninni er sú að leikmenn mega aðeins leika með tveim félögum á hverju tímabili og Garðar hefur þegar leikið með tveimur félögum, KR og Val, á tímabilinu en nýtt tímabil hjá FIFA hófst 1. júlí. Þessi staða gæti leitt til þess að Fredrikstad rifti samningum og því verði Garðar að koma aftur heim. Knattspyrnusamband Íslands, er að vinna í málinu fyrir Garðar og hefur sótt um undanþágu fyrir Garðar. Ekki er von á að málið leysist fyrr en eftir viku til tíu daga að því er Garðar segir. "Þetta er ferlega svekkjandi og maður er auðvitað hundfúll yfir því að þessi staða sé komin upp," sagði Garðar við Fréttablaðið í gær en hann átti að leika fyrsta leik sinn fyrir félagið í dag. Af því verður augljóslega ekki og hann kemur því heim til Íslands á mánudag. Fari málið á versta veg er ekki loku fyrir það skotið að hann klári tímabilið með Val en hann mun væntanlega byrja að æfa með félaginu á ný strax eftir helgi. "Ég veit ekki hvort þetta hefur áhrif á söluna en þeir vilja ólmir halda mér og ætla að reyna allt hvað þeir geta til að klára málið á farsælan hátt. Það er vonandi að FIFA sýni málstað okkar skilning enda liggur munurinn í því að á Íslandi er áhugamannaumhverfi þar sem leikmenn geta flestir ekki lifað eingöngu af knattspyrnunni og ef þeir sjá það er vonandi að þeir veiti mér þessa undanþágu, það verða langir dagarnir á meðan maður bíður eftir því að málið leysist," sagði Garðar.
Íþróttir Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira