Búast við auknu samráði 24. ágúst 2006 03:45 Stjórn Barnavistunar, félags dagforeldra, sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem stofnun nýs leikskólaráðs hjá Reykjavíkurborg er fagnað. Núna eigum við von á að fá að vera meira með í ráðum eins og var í leikskólaráði fyrir nokkrum árum, segir Helga Kristín Sigurðardóttir sem situr í stjórn Barnavistunar. Áður fengum við að sitja samráðsfundi en eftir að leikskólaráðið var lagt af höfum við þurft að berjast fyrir öllu sem við höfum viljað koma á framfæri. Helga Kristín segir að þegar leikskólaráð var fellt inn í menntaráð á sínum tíma hafi dagforeldrar gleymst. Hún segir að lítið hafi verið hlustað á dagforeldra eftir sameininguna og erfitt hafi reynst að fá skýr svör frá stjórnendum. Enginn gat lofað neinu og okkur var sagt að málið yrði skoðað, svo heyrðist ekkert frekar frá viðkomandi. Það var erfitt að ná eyrum stjórnenda því við vorum svo fá, segir Helga Kristín. Dagforeldrar eru vongóðir um að meira tillit verði tekið til kjara þeirra með endurvakningu leikskólaráðs, þegar gjaldskrá leikskólanna er til umræðu og niðurgreiðsla til foreldra hækki sem nemur lækkun leikskólagjalda. Við höfum barist fyrir því að foreldrar hafi val. Að þeir geti ákveðið að senda barnið sitt til dagforeldra án þess að það kosti meira en að hafa það í leikskóla, segir Helga Kristín. Sumum börnum hæfir betur að vera vistuð hjá dagforeldrum. Innlent Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Sjá meira
Stjórn Barnavistunar, félags dagforeldra, sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem stofnun nýs leikskólaráðs hjá Reykjavíkurborg er fagnað. Núna eigum við von á að fá að vera meira með í ráðum eins og var í leikskólaráði fyrir nokkrum árum, segir Helga Kristín Sigurðardóttir sem situr í stjórn Barnavistunar. Áður fengum við að sitja samráðsfundi en eftir að leikskólaráðið var lagt af höfum við þurft að berjast fyrir öllu sem við höfum viljað koma á framfæri. Helga Kristín segir að þegar leikskólaráð var fellt inn í menntaráð á sínum tíma hafi dagforeldrar gleymst. Hún segir að lítið hafi verið hlustað á dagforeldra eftir sameininguna og erfitt hafi reynst að fá skýr svör frá stjórnendum. Enginn gat lofað neinu og okkur var sagt að málið yrði skoðað, svo heyrðist ekkert frekar frá viðkomandi. Það var erfitt að ná eyrum stjórnenda því við vorum svo fá, segir Helga Kristín. Dagforeldrar eru vongóðir um að meira tillit verði tekið til kjara þeirra með endurvakningu leikskólaráðs, þegar gjaldskrá leikskólanna er til umræðu og niðurgreiðsla til foreldra hækki sem nemur lækkun leikskólagjalda. Við höfum barist fyrir því að foreldrar hafi val. Að þeir geti ákveðið að senda barnið sitt til dagforeldra án þess að það kosti meira en að hafa það í leikskóla, segir Helga Kristín. Sumum börnum hæfir betur að vera vistuð hjá dagforeldrum.
Innlent Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Sjá meira