Búast við auknu samráði 24. ágúst 2006 03:45 Stjórn Barnavistunar, félags dagforeldra, sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem stofnun nýs leikskólaráðs hjá Reykjavíkurborg er fagnað. Núna eigum við von á að fá að vera meira með í ráðum eins og var í leikskólaráði fyrir nokkrum árum, segir Helga Kristín Sigurðardóttir sem situr í stjórn Barnavistunar. Áður fengum við að sitja samráðsfundi en eftir að leikskólaráðið var lagt af höfum við þurft að berjast fyrir öllu sem við höfum viljað koma á framfæri. Helga Kristín segir að þegar leikskólaráð var fellt inn í menntaráð á sínum tíma hafi dagforeldrar gleymst. Hún segir að lítið hafi verið hlustað á dagforeldra eftir sameininguna og erfitt hafi reynst að fá skýr svör frá stjórnendum. Enginn gat lofað neinu og okkur var sagt að málið yrði skoðað, svo heyrðist ekkert frekar frá viðkomandi. Það var erfitt að ná eyrum stjórnenda því við vorum svo fá, segir Helga Kristín. Dagforeldrar eru vongóðir um að meira tillit verði tekið til kjara þeirra með endurvakningu leikskólaráðs, þegar gjaldskrá leikskólanna er til umræðu og niðurgreiðsla til foreldra hækki sem nemur lækkun leikskólagjalda. Við höfum barist fyrir því að foreldrar hafi val. Að þeir geti ákveðið að senda barnið sitt til dagforeldra án þess að það kosti meira en að hafa það í leikskóla, segir Helga Kristín. Sumum börnum hæfir betur að vera vistuð hjá dagforeldrum. Innlent Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Sjá meira
Stjórn Barnavistunar, félags dagforeldra, sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem stofnun nýs leikskólaráðs hjá Reykjavíkurborg er fagnað. Núna eigum við von á að fá að vera meira með í ráðum eins og var í leikskólaráði fyrir nokkrum árum, segir Helga Kristín Sigurðardóttir sem situr í stjórn Barnavistunar. Áður fengum við að sitja samráðsfundi en eftir að leikskólaráðið var lagt af höfum við þurft að berjast fyrir öllu sem við höfum viljað koma á framfæri. Helga Kristín segir að þegar leikskólaráð var fellt inn í menntaráð á sínum tíma hafi dagforeldrar gleymst. Hún segir að lítið hafi verið hlustað á dagforeldra eftir sameininguna og erfitt hafi reynst að fá skýr svör frá stjórnendum. Enginn gat lofað neinu og okkur var sagt að málið yrði skoðað, svo heyrðist ekkert frekar frá viðkomandi. Það var erfitt að ná eyrum stjórnenda því við vorum svo fá, segir Helga Kristín. Dagforeldrar eru vongóðir um að meira tillit verði tekið til kjara þeirra með endurvakningu leikskólaráðs, þegar gjaldskrá leikskólanna er til umræðu og niðurgreiðsla til foreldra hækki sem nemur lækkun leikskólagjalda. Við höfum barist fyrir því að foreldrar hafi val. Að þeir geti ákveðið að senda barnið sitt til dagforeldra án þess að það kosti meira en að hafa það í leikskóla, segir Helga Kristín. Sumum börnum hæfir betur að vera vistuð hjá dagforeldrum.
Innlent Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Sjá meira