Mikill hafís við strendur landsins 27. júlí 2006 08:00 hafís Hér má sjá varðskipið Ægi innan um hafísinn norðaustur af landinu. Mun meira er nú af hafís hér við land en undanfarin ár. mynd/jón páll ásgeirsson Að sögn Þórs Jakobssonar hjá Veðurstofu Íslands er mun meiri hafís við Íslandsstrendur um þessar mundir en mörg undanfarin ár. „Þetta er mjög óvenjulegt, því miðað við árstíma er ísinn miklu nær en venja er,“ segir Þór. „Þetta er sennilega því um að kenna að undanfarið hefur verið mikið um stillur og þá hefur ísinn náð að breiðast meira út til austurs, því venjulega er hann mun vestar nær Grænlandi.“ Þar að auki er ísinn að sögn Þórs mun víðfeðmari við landið en undanfarin ár. Flogið var hafískönnunarflug á flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, í fyrradag og samkvæmt skýrslu sem unnin var eftir ferðina er ísröndin um 37 kílómetrar á lengd. Hún var næst landi um 57 kílómetra norðvestur af Straumsnesi. Austan við ísröndina var stór ísfláki sem lá næst landi um 31 kílómetra norður af Kögri á Vestfjörðum. Að sögn Þórs getur hafísinn flækst fyrir skemmtiferðaskipum og fiskiskipum og því vill hann brýna fyrir skipstjórnarmönnum að fara varlega, en hann efast um að hættuástand skapist. Hann telur að hafísinn muni ekki loka siglingarleiðinni austur fyrir Ísland. „Það er von á austlægri átt sem hrekur ísinn í vestur frá landi,“ segir Þór. Innlent Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Sjá meira
Að sögn Þórs Jakobssonar hjá Veðurstofu Íslands er mun meiri hafís við Íslandsstrendur um þessar mundir en mörg undanfarin ár. „Þetta er mjög óvenjulegt, því miðað við árstíma er ísinn miklu nær en venja er,“ segir Þór. „Þetta er sennilega því um að kenna að undanfarið hefur verið mikið um stillur og þá hefur ísinn náð að breiðast meira út til austurs, því venjulega er hann mun vestar nær Grænlandi.“ Þar að auki er ísinn að sögn Þórs mun víðfeðmari við landið en undanfarin ár. Flogið var hafískönnunarflug á flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, í fyrradag og samkvæmt skýrslu sem unnin var eftir ferðina er ísröndin um 37 kílómetrar á lengd. Hún var næst landi um 57 kílómetra norðvestur af Straumsnesi. Austan við ísröndina var stór ísfláki sem lá næst landi um 31 kílómetra norður af Kögri á Vestfjörðum. Að sögn Þórs getur hafísinn flækst fyrir skemmtiferðaskipum og fiskiskipum og því vill hann brýna fyrir skipstjórnarmönnum að fara varlega, en hann efast um að hættuástand skapist. Hann telur að hafísinn muni ekki loka siglingarleiðinni austur fyrir Ísland. „Það er von á austlægri átt sem hrekur ísinn í vestur frá landi,“ segir Þór.
Innlent Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Sjá meira