Fimmtán gefa kost á sér 30. desember 2005 16:19 Prófkjör sjálfstæðismanna í Kópavogi vegna framboðslista flokksins við bæjarstjórnarkosningar á komandi vori, verður haldið 21. janúar næstkomandi. Fimmtán manns gefa kost á sér í prófkjörinu. Frambjóðendur eru eftirtalin: Ármann Kr. Ólafsson aðstoðarmaður fjármálaráðherra og forseti bæjarstjórnar Ásthildur Helgadóttir, verkfræðingur og knattspyrnumaður Bragi Michaelsson, ráðgjafi og varabæjarfulltrúi Gróa Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri hjá Flugfélagi Íslands Gunnar Ingi Birgisson, verkfræðingur og bæjarstjóri Kópavogs Gísli Rúnar Gíslason, lögfr. hjá Fiskistofu og form. Sjálfstæðisfélags Kópavogs Gunnsteinn Sigurðsson, skólastjóri og bæjarfulltrúi Hallgrímur Viðar Arnarson, sölumaður og múrari Ingimundur Kristinn Guðmundsson, kerfisfræðingur Jóhanna Thorsteinson, leikskólastjóri í Álfatúni Lovísa Ólafsdóttir, iðjuþjálfi hjá Liðsinni Margrét Björnsdóttir, varabæjarfulltrúi og form. umhverfisráðs Pétur Magnús Birgisson, tæknistjóri sundlauga Kópavogs Ragnheiður Kr. Guðmundsdóttir, stjórnmálafræðingur og markaðsstjóri hjá Stika ehf Sigurrós Þorgrímsdóttir, alþingismaður og bæjarfulltrúi Kosið verður utan kjörstaðar í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Kjörið fer fram alla virka daga frá 5. janúar til 20.janúar í höfuðstöðvum Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1. Prófkjörið sjálft fer fram eins og fyrr greinir, 21. janúar 2006, en kjörstaðir verður tilkynntir síðar. Þátttakendur í prófkjörinu skulu vera fullgildir félagar í einhverju sjálfstæðisfélaga Kópavogs og búsettir í Kópavogi. Þátttaka er heimil 16 ára og eldri. Ennfremur er þátttaka í prófkjörinu heimil þeim stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins, sem eiga munu kosningarétt í kjördæminu við kosningarnar í maí og undirritað hafa inntökubeiðni í sjálfstæðisfélag í bænum fyrir lok kjörfundar. Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Prófkjör sjálfstæðismanna í Kópavogi vegna framboðslista flokksins við bæjarstjórnarkosningar á komandi vori, verður haldið 21. janúar næstkomandi. Fimmtán manns gefa kost á sér í prófkjörinu. Frambjóðendur eru eftirtalin: Ármann Kr. Ólafsson aðstoðarmaður fjármálaráðherra og forseti bæjarstjórnar Ásthildur Helgadóttir, verkfræðingur og knattspyrnumaður Bragi Michaelsson, ráðgjafi og varabæjarfulltrúi Gróa Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri hjá Flugfélagi Íslands Gunnar Ingi Birgisson, verkfræðingur og bæjarstjóri Kópavogs Gísli Rúnar Gíslason, lögfr. hjá Fiskistofu og form. Sjálfstæðisfélags Kópavogs Gunnsteinn Sigurðsson, skólastjóri og bæjarfulltrúi Hallgrímur Viðar Arnarson, sölumaður og múrari Ingimundur Kristinn Guðmundsson, kerfisfræðingur Jóhanna Thorsteinson, leikskólastjóri í Álfatúni Lovísa Ólafsdóttir, iðjuþjálfi hjá Liðsinni Margrét Björnsdóttir, varabæjarfulltrúi og form. umhverfisráðs Pétur Magnús Birgisson, tæknistjóri sundlauga Kópavogs Ragnheiður Kr. Guðmundsdóttir, stjórnmálafræðingur og markaðsstjóri hjá Stika ehf Sigurrós Þorgrímsdóttir, alþingismaður og bæjarfulltrúi Kosið verður utan kjörstaðar í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Kjörið fer fram alla virka daga frá 5. janúar til 20.janúar í höfuðstöðvum Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1. Prófkjörið sjálft fer fram eins og fyrr greinir, 21. janúar 2006, en kjörstaðir verður tilkynntir síðar. Þátttakendur í prófkjörinu skulu vera fullgildir félagar í einhverju sjálfstæðisfélaga Kópavogs og búsettir í Kópavogi. Þátttaka er heimil 16 ára og eldri. Ennfremur er þátttaka í prófkjörinu heimil þeim stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins, sem eiga munu kosningarétt í kjördæminu við kosningarnar í maí og undirritað hafa inntökubeiðni í sjálfstæðisfélag í bænum fyrir lok kjörfundar.
Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira