Í kvöld kemur í ljós hvernig leikmenn Arsenal bregðast við tapinu fyrir Chelsea á sunnudaginnNordicPhotos/GettyImages
Tveir leikir eru á dagskrá í enska deildarbikarnum í kvöld. Doncaster tekur á móti Arsenal og verður sá leikur í beinni útsendingu á Sýn klukkan 19:30 og þá mætast úrvalsdeildarliðin Middlesbrough og Blackburn, en sá leikur hefst klukkan 20.