Þrettán efstu sætin í samræmi við niðurstöðu prófkjörsins 19. desember 2005 18:18 Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor var kynntur nú fyrir stundu. Þrettán efstu sætin eru í samræmi við niðurstöðu prófkjörsins sem fram fór í nóvember. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson leiðir listann og Birgir Ísleifur Gunnarsson, fyrrverandi Seðlabankastjóri, skipar heiðursætið á listanum. Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor: 1. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi; 2. Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi; 3. Gísli Marteinn Baldursson, dagskrárgerðarmaður og varaborgarfulltrúi; 4. Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi; 5. Júlíus Vífill Ingvarsson, lögfræðingur; 6. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, ráðgjafi menntamálaráðherra; 7. Jórunn Ósk Frímannsd Jensen, hjúkrunarfræðingur og varaborgarfulltrúi; 8. Sif Sigfúsdóttir, MA í mannauðsstjórnun; 9. Bolli Skúlason Thoroddsen, formaður Heimdallar; 10. Marta Guðjónsdóttir, kennari við Tjarnarskóla; 11. Ragnar Sær Ragnarsson, leikskólakennari; 12. Kristján Guðmundsson, húsasmíðameistari; 13. Björn Gíslason, slökkviliðsmaður; 14. Áslaug Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri; 15. Elínbjörg Magnúsdóttir, sérhæfður fiskvinnslumaður; 16. Helga Kristín Auðunsdóttir, viðskiptalögfræðingur; 17. Rúnar Freyr Gíslason, leikari; 18. Stefanía Katrín Karlsdóttir, viðskiptafræðingur MBA; 19. Magnús Þór Gylfason, viðskiptafræðingur; 20. Guðrún P. Ólafsdóttir, viðskiptafræðingur; 21. Einar Eiríksson, kaupmaður; 22. Kristinn Vilbergsson, framkvæmdastjóri; 23. Ágústa Guðmundsdóttir, prófessor; 24. Sveinn Scheving, öryrki; 25. Helga Steffensen, brúðuleikari; 26. Ellen Margrét Ingvadóttir, lögg. dómtúlkur og skjalaþýðandi; 27. Jóna Gróa Sigurðardóttir, húsmóðir og nemi; 28. Magnús L. Sveinsson, fyrrverandi fomaður VR; 29. Inga Jóna Þórðardóttir, viðskiptafræðingur; 30. Birgir Ísleifur Gunnarsson, fyrrverandi seðlabankastjóri. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor var kynntur nú fyrir stundu. Þrettán efstu sætin eru í samræmi við niðurstöðu prófkjörsins sem fram fór í nóvember. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson leiðir listann og Birgir Ísleifur Gunnarsson, fyrrverandi Seðlabankastjóri, skipar heiðursætið á listanum. Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor: 1. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi; 2. Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi; 3. Gísli Marteinn Baldursson, dagskrárgerðarmaður og varaborgarfulltrúi; 4. Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi; 5. Júlíus Vífill Ingvarsson, lögfræðingur; 6. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, ráðgjafi menntamálaráðherra; 7. Jórunn Ósk Frímannsd Jensen, hjúkrunarfræðingur og varaborgarfulltrúi; 8. Sif Sigfúsdóttir, MA í mannauðsstjórnun; 9. Bolli Skúlason Thoroddsen, formaður Heimdallar; 10. Marta Guðjónsdóttir, kennari við Tjarnarskóla; 11. Ragnar Sær Ragnarsson, leikskólakennari; 12. Kristján Guðmundsson, húsasmíðameistari; 13. Björn Gíslason, slökkviliðsmaður; 14. Áslaug Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri; 15. Elínbjörg Magnúsdóttir, sérhæfður fiskvinnslumaður; 16. Helga Kristín Auðunsdóttir, viðskiptalögfræðingur; 17. Rúnar Freyr Gíslason, leikari; 18. Stefanía Katrín Karlsdóttir, viðskiptafræðingur MBA; 19. Magnús Þór Gylfason, viðskiptafræðingur; 20. Guðrún P. Ólafsdóttir, viðskiptafræðingur; 21. Einar Eiríksson, kaupmaður; 22. Kristinn Vilbergsson, framkvæmdastjóri; 23. Ágústa Guðmundsdóttir, prófessor; 24. Sveinn Scheving, öryrki; 25. Helga Steffensen, brúðuleikari; 26. Ellen Margrét Ingvadóttir, lögg. dómtúlkur og skjalaþýðandi; 27. Jóna Gróa Sigurðardóttir, húsmóðir og nemi; 28. Magnús L. Sveinsson, fyrrverandi fomaður VR; 29. Inga Jóna Þórðardóttir, viðskiptafræðingur; 30. Birgir Ísleifur Gunnarsson, fyrrverandi seðlabankastjóri.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira