Við spiluðum eins og kerlingar 16. nóvember 2005 17:45 Age Hareide, landsliðsþjálfari Norðmanna. Þykir ekki sérstaklega orðheppinn. NordicPhotos/GettyImages Age Hareide, þjálfari Norðmanna var ekki sáttur við frammistöðu sinna manna gegn Tékkum í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM í Þýskalandi næsta sumar, en síðari leikurinn fer fram í Tékklandi nú í kvöld. Hareide sagði að sínir menn hefðu spilað eins og kerlingar, en það fór fyrir brjóstið á nokkrum löndum hans. Norðmenn töpuðu leiknum 1-0 í Osló og eiga því erfitt verkefni fyrir höndum ef þeir ætla sér að komast á HM. Hareide sagði eftir leikinn að liðið hefði spilað eins og kerlingar á háum hælum í leiknum. "Við vorum eins og konur í leiknum. Háir hælar og fótboltaskór - við tipluðum um á háum hælum," sagði Hareide. Þessi ummæli þóttu ekki sérstaklega vel við hæfi í ljósi þess að kvennalandslið Norðmanna hefur verið að gera fína hluti á knattspyrnuvellinum undanfarin ár og vann meðal annars gull á Ólympíuleikunum í Sidney og varð í öðru sæti á Evrópumótinu í ár. Solveig Gudbrandsen, leikmaður norska kvennalandsliðsins, sagði að ummælin væru ósanngjörn og bæru vott um karlrembu. "Mér finnst þetta nú ekki atvinnumannsbragur á þessum ummælum og mér finnast skoðanir hans á konum nokkuð skelfilegar. Hann hefði kannski átt að sjá hvernig við spiluðum á EM í ár, ég veit ekki hvort hann hefði kallað það að tipla á tánum," sagði Solveig. Það á svo væntanlega eftir að koma í ljós í kvöld hvort norska liðið tiplar um á háum hælum, eða hvort það bítur í skjaldarrendur kemst á HM. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Sjá meira
Age Hareide, þjálfari Norðmanna var ekki sáttur við frammistöðu sinna manna gegn Tékkum í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM í Þýskalandi næsta sumar, en síðari leikurinn fer fram í Tékklandi nú í kvöld. Hareide sagði að sínir menn hefðu spilað eins og kerlingar, en það fór fyrir brjóstið á nokkrum löndum hans. Norðmenn töpuðu leiknum 1-0 í Osló og eiga því erfitt verkefni fyrir höndum ef þeir ætla sér að komast á HM. Hareide sagði eftir leikinn að liðið hefði spilað eins og kerlingar á háum hælum í leiknum. "Við vorum eins og konur í leiknum. Háir hælar og fótboltaskór - við tipluðum um á háum hælum," sagði Hareide. Þessi ummæli þóttu ekki sérstaklega vel við hæfi í ljósi þess að kvennalandslið Norðmanna hefur verið að gera fína hluti á knattspyrnuvellinum undanfarin ár og vann meðal annars gull á Ólympíuleikunum í Sidney og varð í öðru sæti á Evrópumótinu í ár. Solveig Gudbrandsen, leikmaður norska kvennalandsliðsins, sagði að ummælin væru ósanngjörn og bæru vott um karlrembu. "Mér finnst þetta nú ekki atvinnumannsbragur á þessum ummælum og mér finnast skoðanir hans á konum nokkuð skelfilegar. Hann hefði kannski átt að sjá hvernig við spiluðum á EM í ár, ég veit ekki hvort hann hefði kallað það að tipla á tánum," sagði Solveig. Það á svo væntanlega eftir að koma í ljós í kvöld hvort norska liðið tiplar um á háum hælum, eða hvort það bítur í skjaldarrendur kemst á HM.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti