Hlýindatímabili lokið í bili 15. nóvember 2005 13:27 Hlýindatímabilið er búið í bili og hitatölur eru aftur farnar að nálgast meðallag. Hiti var yfir meðallagi á Íslandi 31 mánuð í röð og árið 2003 var eitt hlýjasta ár sem mælst hefur hér á landi síðan um 1940. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að svo virðist sem síðasta hlýjindatímabili hafi lokið nú í vor. Þá hafði hiti verið yfir meðallagi í 31 mánuð í röð eða frá því síðla vetrar 2002. Í vor hafði hafís norðan við landið haft áhrif á meðalhita en maímánuður hafi verið nokkuð undir meðallagi. Einar segir að sumarmánuðirnir júní, júlí og ágúst hafi verið í meðallagi en september og október hafi verið vel undir meðallagi. Það sé sterk vísbending um að umræddu hlýindatímabili séu lokið og nú taki við annað ástand sem geti varað í nokkra mánuði eða ár. Árið 2003 var eitt hlýjasta ár sem mælst hefur á Íslandi en þá jafnaðist hitinn á við þær hitatölur sem mældust á árunum 1939 til 1941. Einar segir erfitt að gera langtímaspá um veðurfar í vetur. Sjávarhiti og lofthingrásin ráði mestu þar um en sjávarhiti sé greinilega ekki jafnhár núna og á síðustu árum. Einar segir að erfitt sé að spá fyrir um lofthringrásina eða hvaðan lægðirnar og hæðirnar komi í vetur en slíkt sé sé oftast ekki ljóst fyrr en nokkrum dögum eða vikum áður en þær komi til landsins. Fréttir Innlent Veður Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Sjá meira
Hlýindatímabilið er búið í bili og hitatölur eru aftur farnar að nálgast meðallag. Hiti var yfir meðallagi á Íslandi 31 mánuð í röð og árið 2003 var eitt hlýjasta ár sem mælst hefur hér á landi síðan um 1940. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að svo virðist sem síðasta hlýjindatímabili hafi lokið nú í vor. Þá hafði hiti verið yfir meðallagi í 31 mánuð í röð eða frá því síðla vetrar 2002. Í vor hafði hafís norðan við landið haft áhrif á meðalhita en maímánuður hafi verið nokkuð undir meðallagi. Einar segir að sumarmánuðirnir júní, júlí og ágúst hafi verið í meðallagi en september og október hafi verið vel undir meðallagi. Það sé sterk vísbending um að umræddu hlýindatímabili séu lokið og nú taki við annað ástand sem geti varað í nokkra mánuði eða ár. Árið 2003 var eitt hlýjasta ár sem mælst hefur á Íslandi en þá jafnaðist hitinn á við þær hitatölur sem mældust á árunum 1939 til 1941. Einar segir erfitt að gera langtímaspá um veðurfar í vetur. Sjávarhiti og lofthingrásin ráði mestu þar um en sjávarhiti sé greinilega ekki jafnhár núna og á síðustu árum. Einar segir að erfitt sé að spá fyrir um lofthringrásina eða hvaðan lægðirnar og hæðirnar komi í vetur en slíkt sé sé oftast ekki ljóst fyrr en nokkrum dögum eða vikum áður en þær komi til landsins.
Fréttir Innlent Veður Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Sjá meira