Nowitzki meiddist og Dallas tapaði 10. nóvember 2005 12:00 Dirk Nowitzki meiddist í leiknum gegn Philadelphia í gær og það munaði um minna hjá Dallas NordicPhotos/GettyImages Tólf leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Philadelphia sigraði Dallas auðveldlega 112-97 eftir að Dallas var án Dirk Nowitzki lengst af í leiknum, en hann meiddist í baki. Keith Van Horn skoraði 19 stig og hirti 13 fráköst fyrir Dallas, en Allen Iverson skoraði 25 stig fyrir Philadelphia. Cleveland burstaði Seattle 112-85. Lebron James skoraði 31 stig fyrir Cleveland, en Ray Allen skoraði 28 fyrir Seattle. LA Clippers lagði Washington 102-97. Elton Brand skoraði 31 stig og hirti 13 fráköst fyrir Clippers, en Caron Butler skoraði 19 stig fyrir Washington. Boston lenti í enn einum háspennuleiknum og sigraði Memphis 99-98 með körfu Ricky Davis þegar lokaflautan gall. Paul Pierce skoraði 29 stig fyrir Boston, en Eddie Jones var með 20 fyrir Memphis. New Jersey lagði Utah 91-83. Vince Carter skoraði mest hjá New Jersey eða 21 stig og Richard Jefferson skoraði 17 stig, átti 11 stoðsendingar og hirti 9 fráköst , en Andrei Kirilenko skoraði 18 fyrir Utah. San Antonio lagði Charlotte 94-86. Tim Duncan skoraði 29 stig og hirti 10 fráköst, en Gerald Wallace skoraði 15 fyrir Charlotte. Orlando sigraði New Orleans 88-83. Steve Francis skoraði 24 stig fyrir Orlando og Speedy Claxston skoraði 24 fyrir New Orleans. Indiana lagði Miami 95-90. Ron Artest skoraði 24 stig fyrir Indiana en Dwayne Wade skoraði 29 fyrir Miami. Minnesota lagði LA Lakers 88-74. Kobe Bryant skoraði 28 stig fyrir Lakers en Kevin Garnett var með 17 stig og 15 fráköst fyrir Minnesota. Chicago vann Golden State 85-84, þar sem úrslitin réðust á vítalínunni í blálokin. Kirk Hinrich skoraði 23 stig fyrir Chicago, en Baron Davis skoraði 17 fyrir Golden State. New York hefur enn ekki náð að vinna á tímabilinu en liðið tapaði 95-83 fyrir Portland í nótt. Jamal Crawford skoraði 15 stig fyrir New York, en Zach Randolph skoraði 29 stig og 12 fráköst fyrir Portland. Denver sigraði loks Sacramento 107-91. Marcus Camby skoraði 20 stig og hirti 11 fráköst fyrir Denver, en Peja Stojakovic skoraði 26 stig fyrir Sacramento. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sjá meira
Tólf leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Philadelphia sigraði Dallas auðveldlega 112-97 eftir að Dallas var án Dirk Nowitzki lengst af í leiknum, en hann meiddist í baki. Keith Van Horn skoraði 19 stig og hirti 13 fráköst fyrir Dallas, en Allen Iverson skoraði 25 stig fyrir Philadelphia. Cleveland burstaði Seattle 112-85. Lebron James skoraði 31 stig fyrir Cleveland, en Ray Allen skoraði 28 fyrir Seattle. LA Clippers lagði Washington 102-97. Elton Brand skoraði 31 stig og hirti 13 fráköst fyrir Clippers, en Caron Butler skoraði 19 stig fyrir Washington. Boston lenti í enn einum háspennuleiknum og sigraði Memphis 99-98 með körfu Ricky Davis þegar lokaflautan gall. Paul Pierce skoraði 29 stig fyrir Boston, en Eddie Jones var með 20 fyrir Memphis. New Jersey lagði Utah 91-83. Vince Carter skoraði mest hjá New Jersey eða 21 stig og Richard Jefferson skoraði 17 stig, átti 11 stoðsendingar og hirti 9 fráköst , en Andrei Kirilenko skoraði 18 fyrir Utah. San Antonio lagði Charlotte 94-86. Tim Duncan skoraði 29 stig og hirti 10 fráköst, en Gerald Wallace skoraði 15 fyrir Charlotte. Orlando sigraði New Orleans 88-83. Steve Francis skoraði 24 stig fyrir Orlando og Speedy Claxston skoraði 24 fyrir New Orleans. Indiana lagði Miami 95-90. Ron Artest skoraði 24 stig fyrir Indiana en Dwayne Wade skoraði 29 fyrir Miami. Minnesota lagði LA Lakers 88-74. Kobe Bryant skoraði 28 stig fyrir Lakers en Kevin Garnett var með 17 stig og 15 fráköst fyrir Minnesota. Chicago vann Golden State 85-84, þar sem úrslitin réðust á vítalínunni í blálokin. Kirk Hinrich skoraði 23 stig fyrir Chicago, en Baron Davis skoraði 17 fyrir Golden State. New York hefur enn ekki náð að vinna á tímabilinu en liðið tapaði 95-83 fyrir Portland í nótt. Jamal Crawford skoraði 15 stig fyrir New York, en Zach Randolph skoraði 29 stig og 12 fráköst fyrir Portland. Denver sigraði loks Sacramento 107-91. Marcus Camby skoraði 20 stig og hirti 11 fráköst fyrir Denver, en Peja Stojakovic skoraði 26 stig fyrir Sacramento.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sjá meira