Gengisfella stúdentsprófið til að spara 7. nóvember 2005 19:45 Ríkið ætlar að gengisfella stúdentsprófið til að spara krónur og aura, segja framhaldsskólakennarar sem ætla að leggja niður störf í eina kennslustund á morgun. Það eru kennarar við fimm framhaldskóla þar sem er bekkjakerfi - Verzlunarskólann, Kvennaskólann, Menntaskólann í Reykjavík, Menntaskólann á Akureyri og Menntaskólann við Sund - sem mótmæla. Kolbrún Elfa Sigurðardóttir, talsmaður kennara, segir að styttingin þýði skerðing á námsefni, sem aftur þýði skerðingu á þekkingu og færni nemenda. Þar með sé stúdentsprófið gengisfellt. Kolbrún segir að þetta verði til þess að íslenskir stúdentar verði ekki samkeppnisfærir gagnvart erlendum stúdentum og kallar eftir upplýsingum um það hvernig háskólarnir hyggist bregðast við þessu. Hún segir að ef af þessu verði muni tveir árgangar útskrifast árið 2012, annar með fjögurra ára nám að baki en hinn þrjú ár, og spyr hvernig háskólarnir ætli sér að taka við þeim og hverjir menn telji að verði undir í samkeppni. ÞorGerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að sérstakt tillit eigi að taka til framhaldsskóla með bekkjakerfi. Kennarar eru hins vegar ekki bjartsýnir og segir Kolbrún að engin útfærsla á þessu hafi verið lögð fram. Þetta snúist að sjálfsögðu um krónur og aura, þótt menntamálaráðherra haldi því fram að svo sé ekki. „Einhvers staðar í skúmaskotum í menntamálaráðuneytinu er til reiknilíkan. Það er nákvæmlega búið að reikna það út hver hagnaður ríkisins verður af þessu, varðandi húsnæðismál, launakostnað til kennara, hversu ódýrari nemendur verða á öllum námsbrautum," segir Kolbrún. Kennarar í skólunum í Reykjavík munu mótmæla við Alþingishúsið á morgun en kennararnir á Akureyri munu mótmæla þar. Kolbrún segir að tilgangurinn sé að koma af stað umræðu, fá foreldra til þess að kynna sér málið og háskólana til þess að taka afstöðu um hvernig þetta eigi að ganga fyrir sig. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Ríkið ætlar að gengisfella stúdentsprófið til að spara krónur og aura, segja framhaldsskólakennarar sem ætla að leggja niður störf í eina kennslustund á morgun. Það eru kennarar við fimm framhaldskóla þar sem er bekkjakerfi - Verzlunarskólann, Kvennaskólann, Menntaskólann í Reykjavík, Menntaskólann á Akureyri og Menntaskólann við Sund - sem mótmæla. Kolbrún Elfa Sigurðardóttir, talsmaður kennara, segir að styttingin þýði skerðing á námsefni, sem aftur þýði skerðingu á þekkingu og færni nemenda. Þar með sé stúdentsprófið gengisfellt. Kolbrún segir að þetta verði til þess að íslenskir stúdentar verði ekki samkeppnisfærir gagnvart erlendum stúdentum og kallar eftir upplýsingum um það hvernig háskólarnir hyggist bregðast við þessu. Hún segir að ef af þessu verði muni tveir árgangar útskrifast árið 2012, annar með fjögurra ára nám að baki en hinn þrjú ár, og spyr hvernig háskólarnir ætli sér að taka við þeim og hverjir menn telji að verði undir í samkeppni. ÞorGerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að sérstakt tillit eigi að taka til framhaldsskóla með bekkjakerfi. Kennarar eru hins vegar ekki bjartsýnir og segir Kolbrún að engin útfærsla á þessu hafi verið lögð fram. Þetta snúist að sjálfsögðu um krónur og aura, þótt menntamálaráðherra haldi því fram að svo sé ekki. „Einhvers staðar í skúmaskotum í menntamálaráðuneytinu er til reiknilíkan. Það er nákvæmlega búið að reikna það út hver hagnaður ríkisins verður af þessu, varðandi húsnæðismál, launakostnað til kennara, hversu ódýrari nemendur verða á öllum námsbrautum," segir Kolbrún. Kennarar í skólunum í Reykjavík munu mótmæla við Alþingishúsið á morgun en kennararnir á Akureyri munu mótmæla þar. Kolbrún segir að tilgangurinn sé að koma af stað umræðu, fá foreldra til þess að kynna sér málið og háskólana til þess að taka afstöðu um hvernig þetta eigi að ganga fyrir sig.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira