Philadelphia bíður erfitt verkefni 5. nóvember 2005 21:45 Leikmenn Philadelphia fá væntanlega óblíðar móttökur frá þessum manni í nótt NordicPhotos/GettyImages Lið Philadelphia 76ers hefur enn ekki unnið leik í deildarkeppni NBA það sem af er tímabili, en í kvöld sækir liðið Indiana heim í leik sem verður annar tveggja í beinni útsendingu á NBATV. Hinn leikurinn er viðureign LA Clippers og Minnesota Timberwolves. Philadelphia hefur tapað öllum þremur leikjum sínum, en Indiana hefur unnið báða leiki sína hingað til, en þeir voru báðir á útivelli. Samvinna þeirra Allen Iverson og Chris Webber hjá Philadelphia hefur þótt koma mjög vel út í leikjunum þremur og hefur því spurningum sem verði hafa uppi um hvort þeir gætu leikið saman verið svarað mjög vel. Þeim hefur hinsvegar ekki gengið vel að spila með restinni af liði Philadelphia og hafa saman skorað yfir 60% af stigum liðsins til þessa. Indiana liðið hefur byrjað mjög vel og unnu síðast sterkt lið Miami á útivelli. Nokkrar breytingar hafa orðið á liðinu síðan í fyrra og þar munar mest um að Reggie Miller hefur lagt skóna á hilluna, en auk þess eru nýliðar liðsins að leika vel og lofa mjög góðu upp á framhaldið. Ekki má svo gleyma endurkomu villimannsins Ron Artest, sem aldrei svíkur áhorfendur, hvort sem það er með leik sínum eða uppátækjum á vellinum. Leikur Indiana og Philadelphia hefst fljótlega eftir miðnætti og þar á eftir verður skipt yfir til Staples Center í Los Angeles, þar sem Clippers taka á móti Kevin Garnett og félögum í Minnesota Timberwolves. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Leik lokið: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki Sjá meira
Lið Philadelphia 76ers hefur enn ekki unnið leik í deildarkeppni NBA það sem af er tímabili, en í kvöld sækir liðið Indiana heim í leik sem verður annar tveggja í beinni útsendingu á NBATV. Hinn leikurinn er viðureign LA Clippers og Minnesota Timberwolves. Philadelphia hefur tapað öllum þremur leikjum sínum, en Indiana hefur unnið báða leiki sína hingað til, en þeir voru báðir á útivelli. Samvinna þeirra Allen Iverson og Chris Webber hjá Philadelphia hefur þótt koma mjög vel út í leikjunum þremur og hefur því spurningum sem verði hafa uppi um hvort þeir gætu leikið saman verið svarað mjög vel. Þeim hefur hinsvegar ekki gengið vel að spila með restinni af liði Philadelphia og hafa saman skorað yfir 60% af stigum liðsins til þessa. Indiana liðið hefur byrjað mjög vel og unnu síðast sterkt lið Miami á útivelli. Nokkrar breytingar hafa orðið á liðinu síðan í fyrra og þar munar mest um að Reggie Miller hefur lagt skóna á hilluna, en auk þess eru nýliðar liðsins að leika vel og lofa mjög góðu upp á framhaldið. Ekki má svo gleyma endurkomu villimannsins Ron Artest, sem aldrei svíkur áhorfendur, hvort sem það er með leik sínum eða uppátækjum á vellinum. Leikur Indiana og Philadelphia hefst fljótlega eftir miðnætti og þar á eftir verður skipt yfir til Staples Center í Los Angeles, þar sem Clippers taka á móti Kevin Garnett og félögum í Minnesota Timberwolves.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Leik lokið: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki Sjá meira