Útfæði erlends gjaldeyris frá landinu 4. nóvember 2005 07:30 MYND/RLS Talsvert útflæði erlends gjaldeyris var frá landinu í september síðastliðnum. Stafar það aðallega aferlendumverðbréfakaupum innlendra aðila. Einnig má gera ráð fyrir aukinni sölu íslenskra skuldabréfa til erlendra aðila á næstu misserum. Hrein erlend verðbréfakaup innlendra aðila námu samtals 9,5 milljörðum króna í september og er það6 milljörðum meiraen á sama tíma í fyrra. Erlend verðbréfakaup skapa útflæði af erlendum gjaldeyri sem getur veikt krónuna til skemmri tíma litið,einkum ef breytingar eru snöggar.Umtalsvert útflæði átti sér stað í september þar sem halli á vöruskiptum nam 12,5 milljörðum. Krónan styrktist samt sem áður um 4,3% í septemberog það máað einhverju leita rekja til skuldabréfaútgáfu erlendra aðila í íslenskum krónum. En frá þessu er skýrt í hálf fimm fréttum KB banka Hrein kaup á erlendum hlutabréfum námu alls 8,9 milljörðum króna í september og hafa þau aðeins einu sinni verið hærri eða í júlí sl. þegar kaupin námu 9,8 milljörðum króna. Hugsanlegt er að mikil kaup á erlendum hlutabréfum grundvallist á því að stærri fjárfestar hafi verið að kaupa undir 10% hlut í stórum fyrirtækjum með frekari kaup í huga. Gera má ráð fyrir því að sala skuldabréfa komi til með að aukast á næstu misserum en áhugi á íslenskum vöxtum endurspeglast í útgáfu erlendra aðila á skuldabréfum í íslenskum krónum og auknum áhuga erlendra aðila á íslenska hagkerfinu. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Ekkert lát á sumarveðrinu Veður Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Fleiri fréttir Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Sjá meira
Talsvert útflæði erlends gjaldeyris var frá landinu í september síðastliðnum. Stafar það aðallega aferlendumverðbréfakaupum innlendra aðila. Einnig má gera ráð fyrir aukinni sölu íslenskra skuldabréfa til erlendra aðila á næstu misserum. Hrein erlend verðbréfakaup innlendra aðila námu samtals 9,5 milljörðum króna í september og er það6 milljörðum meiraen á sama tíma í fyrra. Erlend verðbréfakaup skapa útflæði af erlendum gjaldeyri sem getur veikt krónuna til skemmri tíma litið,einkum ef breytingar eru snöggar.Umtalsvert útflæði átti sér stað í september þar sem halli á vöruskiptum nam 12,5 milljörðum. Krónan styrktist samt sem áður um 4,3% í septemberog það máað einhverju leita rekja til skuldabréfaútgáfu erlendra aðila í íslenskum krónum. En frá þessu er skýrt í hálf fimm fréttum KB banka Hrein kaup á erlendum hlutabréfum námu alls 8,9 milljörðum króna í september og hafa þau aðeins einu sinni verið hærri eða í júlí sl. þegar kaupin námu 9,8 milljörðum króna. Hugsanlegt er að mikil kaup á erlendum hlutabréfum grundvallist á því að stærri fjárfestar hafi verið að kaupa undir 10% hlut í stórum fyrirtækjum með frekari kaup í huga. Gera má ráð fyrir því að sala skuldabréfa komi til með að aukast á næstu misserum en áhugi á íslenskum vöxtum endurspeglast í útgáfu erlendra aðila á skuldabréfum í íslenskum krónum og auknum áhuga erlendra aðila á íslenska hagkerfinu.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Ekkert lát á sumarveðrinu Veður Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Fleiri fréttir Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Sjá meira