Litlu sparisjóðirnir þoli varla hærri bindiskyldu 3. nóvember 2005 20:00 Litlu sparisjóðirnir þola varla hærri bindiskyldu, segir aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands. Hann undrast málfluting þeirra sem vilja snúa til fyrri hátta, enda notar enginn seðlabanki í þróuðu ríki, bindiskyldu í baráttunni við verðbólgu. Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands sagði í fréttum Stöðvar 2í gær, að Seðlabankinn verði að hækka bindi- og lausafjárskyldu bankanna til að mæta hratt vaxandi verðbólgu. Bindiskyldan segir til um hversu mikin hluta fjár síns viðskiptabankar og sparisjóðir þurfa að geyma í Seðlabankanum. Nú er þetta hlutfall tvö prósent. Fyrir nokkrum misserum var það fjögur prósent sem þýddi að þá höfðu bankarnir minna fé til að lána út. Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, segir að bindiskyldan sé tæki sem Seðlabankinn gæti notað. Hins vegar noti enginn seðlabanki í þróuðu ríki lengur bindiskyldu sem stjórntæki til að stýra peningamálum. Aðspurður hvort hægt sé að beita bindisskyldu og vaxtahækkunum saman segir Arnór að báðar aðgerðir leiði til hærri vaxta og til þess að krónan styrkist. Það sé því ekki rétt sem sumir álíti að þetta sé á einhvern hátt mýkri aðgerð. Þvert á móti geti hún komið ójafnt niður á einstökum lánastofnunum. Litlir sparisjóðir þoli illa hærri bindiskyldu en stærri fjármálastofnanir eigi fleiri kosta völ þar sem þær geti t.d. frekar fengið erlend lán. Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Litlu sparisjóðirnir þola varla hærri bindiskyldu, segir aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands. Hann undrast málfluting þeirra sem vilja snúa til fyrri hátta, enda notar enginn seðlabanki í þróuðu ríki, bindiskyldu í baráttunni við verðbólgu. Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands sagði í fréttum Stöðvar 2í gær, að Seðlabankinn verði að hækka bindi- og lausafjárskyldu bankanna til að mæta hratt vaxandi verðbólgu. Bindiskyldan segir til um hversu mikin hluta fjár síns viðskiptabankar og sparisjóðir þurfa að geyma í Seðlabankanum. Nú er þetta hlutfall tvö prósent. Fyrir nokkrum misserum var það fjögur prósent sem þýddi að þá höfðu bankarnir minna fé til að lána út. Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, segir að bindiskyldan sé tæki sem Seðlabankinn gæti notað. Hins vegar noti enginn seðlabanki í þróuðu ríki lengur bindiskyldu sem stjórntæki til að stýra peningamálum. Aðspurður hvort hægt sé að beita bindisskyldu og vaxtahækkunum saman segir Arnór að báðar aðgerðir leiði til hærri vaxta og til þess að krónan styrkist. Það sé því ekki rétt sem sumir álíti að þetta sé á einhvern hátt mýkri aðgerð. Þvert á móti geti hún komið ójafnt niður á einstökum lánastofnunum. Litlir sparisjóðir þoli illa hærri bindiskyldu en stærri fjármálastofnanir eigi fleiri kosta völ þar sem þær geti t.d. frekar fengið erlend lán.
Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira