Samstarf Íslensku óperunnar og MasterCard 31. október 2005 17:24 Bjarni Daníelsson, óperustjóri og Ragnar Önundarson, framkvæmdarstjóra MasterCard við undirritun samningsins MasterCard hefur verið einn af tryggustu samstarfsaðilum Íslensku óperunnar um árabil og verður áframhald á því samstarfi í vetur. MasterCard kemur að hádegistónleikaröð Óperunnar þriðja árið í röð, en alls verða fernir hádegistónleikar í Óperunni í vetur, tvennir á haustmisseri og tvennir á vormisseri. Bjarni Daníelsson, óperustjóri og Ragnar Önundarson framkvæmdarstjóri MasterCard undirrituðu á dögunum samstarfssamning vegna tónleikanna í anddyri Óperunnar en handhafar MasterCard greiðslukorta fá 20% afslátt á tónleikana, greiði þeir með kortinu. Fyrstu tónleikarnir verða þriðjudaginn 1. nóvember kl. 12.15 og eru það þau Hanna Dóra Sturludóttir sópran og Kurt Kopecky á píanó sem kom fram á tónleikunum. Yfirskrift tónleikanna er Leyndardómar í draumum og sögum og á efnisskránni eru m.a. aríur eftir Dvorak, Wagner og Verdi. Aðrir tónleikarnir á haustmisseri verða þann 29. nóvember kl. 12.15 en þá mun Hlín Pétursdóttir sópran flytja aríur eftir Stravinsky, Britten og Menotti. Á fyrstu hádegistónleikum vormisseris eru það þau Einar Th. Guðmundsson, baritón og Katharina Mooslechner, sópran sem koma fram. Þau munu flytja „Brúðkaupsdagskrá", en þau ætla einmitt að gifta sig í janúar. Kolbeinn Ketilsson, tenór sem kemur fram á síðustu hádegistónleikum vetrarins flytur kansónur úr suðri og norðri þ.e. sönglög frá Noregi, Svíþjóð og Ítalíu. Dagsetningar á hádegistónleikum vormisseris verða auglýstar síðar. Hádegistónleikarnir standa yfir í c.a. 40 mínútur og er hægt að kaupa samlokur í anddyri Óperunnar fyrir eða eftir tónleikana svo að enginn ætti að þurfa að fara svangur aftur út í amstur dagsins. Lífið Menning Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
MasterCard hefur verið einn af tryggustu samstarfsaðilum Íslensku óperunnar um árabil og verður áframhald á því samstarfi í vetur. MasterCard kemur að hádegistónleikaröð Óperunnar þriðja árið í röð, en alls verða fernir hádegistónleikar í Óperunni í vetur, tvennir á haustmisseri og tvennir á vormisseri. Bjarni Daníelsson, óperustjóri og Ragnar Önundarson framkvæmdarstjóri MasterCard undirrituðu á dögunum samstarfssamning vegna tónleikanna í anddyri Óperunnar en handhafar MasterCard greiðslukorta fá 20% afslátt á tónleikana, greiði þeir með kortinu. Fyrstu tónleikarnir verða þriðjudaginn 1. nóvember kl. 12.15 og eru það þau Hanna Dóra Sturludóttir sópran og Kurt Kopecky á píanó sem kom fram á tónleikunum. Yfirskrift tónleikanna er Leyndardómar í draumum og sögum og á efnisskránni eru m.a. aríur eftir Dvorak, Wagner og Verdi. Aðrir tónleikarnir á haustmisseri verða þann 29. nóvember kl. 12.15 en þá mun Hlín Pétursdóttir sópran flytja aríur eftir Stravinsky, Britten og Menotti. Á fyrstu hádegistónleikum vormisseris eru það þau Einar Th. Guðmundsson, baritón og Katharina Mooslechner, sópran sem koma fram. Þau munu flytja „Brúðkaupsdagskrá", en þau ætla einmitt að gifta sig í janúar. Kolbeinn Ketilsson, tenór sem kemur fram á síðustu hádegistónleikum vetrarins flytur kansónur úr suðri og norðri þ.e. sönglög frá Noregi, Svíþjóð og Ítalíu. Dagsetningar á hádegistónleikum vormisseris verða auglýstar síðar. Hádegistónleikarnir standa yfir í c.a. 40 mínútur og er hægt að kaupa samlokur í anddyri Óperunnar fyrir eða eftir tónleikana svo að enginn ætti að þurfa að fara svangur aftur út í amstur dagsins.
Lífið Menning Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira