500 milljarða halli í sjö ár 16. október 2005 00:01 Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, telur óumflýjanlegt að grípa til aðgerða í efnahagsmálum, meðal annars vegna uppsagna og gjaldþrota í samkeppnis- og útflutningsgreinum sem blæði vegna hágengis krónunnar. Illræmd ruðningsáhrif stóriðjustefnunnar yrðu til þess að hundruð starfa töpuðust á móti tiltölulega fáum störfum sem fylgdu nýrri stóriðju. Steingrímur bendir meðal annars á að samanlagður viðskiptahalli áranna 2003 til 2010 er áætlaður um 500 milljarðar króna. Hreinar skuldir þjóðarbúsins næmu nú 135 prósentum af vergri þjóðarframleiðslu og væru hærri en nokkru sinni fyrr. Steingrímur vill að ríkisstjórnin gefi út yfirlýsingu um að ekki verði ráðist í frekari stóriðju fram til ársins 2012. Í öðru lagi vill hann að þeim tilmælum verði beint til Fjármálaeftirlitsins að huga að áhættumati í bankakerfinu og viðbrögðum við hugsanlegu snöggu gengisfalli krónunnar. Hann nefndi í því sambandi að kaup á skuldabréfum í íslenskum krónum næmu nú alls um níutíu milljörðum króna. Í þriðja lagi gerir tillagan ráð fyrir að Seðlabankinn hreyfi við bindiskyldu bankanna eða öðrum lögmætum aðgerðum til að efla stöðugleikann. Þá er í fjórða lagi gert ráð fyrir að skattalækkunum verði frestað af hálfu ríkisstjórnarinnar en beitt verði aðgerðum til að bæta hag hinna lægst launuðu. „Ég tel að hér sé ekkert óskaplegt hættuástand,“ sagði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra, sem varð fyrir svörum á Alþingi. Hann þvertók fyrir að banna frekari stóriðju næstu árin enda samrýmdist það ekki leikreglum í samskiptum stjórnvalda og atvinnulífsins. „Ætti að banna frekari stækkun álversins á Grundartanga?“ spurði Halldór. Halldór taldi að þegar væri farið að hægja á útlánum. Seðlabankinn teldi ekki fýsilegt að beita aukinni bindiskyldu banka til þess að slá á þenslu enda gætu þeir tekið lán að vild erlendis. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, telur óumflýjanlegt að grípa til aðgerða í efnahagsmálum, meðal annars vegna uppsagna og gjaldþrota í samkeppnis- og útflutningsgreinum sem blæði vegna hágengis krónunnar. Illræmd ruðningsáhrif stóriðjustefnunnar yrðu til þess að hundruð starfa töpuðust á móti tiltölulega fáum störfum sem fylgdu nýrri stóriðju. Steingrímur bendir meðal annars á að samanlagður viðskiptahalli áranna 2003 til 2010 er áætlaður um 500 milljarðar króna. Hreinar skuldir þjóðarbúsins næmu nú 135 prósentum af vergri þjóðarframleiðslu og væru hærri en nokkru sinni fyrr. Steingrímur vill að ríkisstjórnin gefi út yfirlýsingu um að ekki verði ráðist í frekari stóriðju fram til ársins 2012. Í öðru lagi vill hann að þeim tilmælum verði beint til Fjármálaeftirlitsins að huga að áhættumati í bankakerfinu og viðbrögðum við hugsanlegu snöggu gengisfalli krónunnar. Hann nefndi í því sambandi að kaup á skuldabréfum í íslenskum krónum næmu nú alls um níutíu milljörðum króna. Í þriðja lagi gerir tillagan ráð fyrir að Seðlabankinn hreyfi við bindiskyldu bankanna eða öðrum lögmætum aðgerðum til að efla stöðugleikann. Þá er í fjórða lagi gert ráð fyrir að skattalækkunum verði frestað af hálfu ríkisstjórnarinnar en beitt verði aðgerðum til að bæta hag hinna lægst launuðu. „Ég tel að hér sé ekkert óskaplegt hættuástand,“ sagði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra, sem varð fyrir svörum á Alþingi. Hann þvertók fyrir að banna frekari stóriðju næstu árin enda samrýmdist það ekki leikreglum í samskiptum stjórnvalda og atvinnulífsins. „Ætti að banna frekari stækkun álversins á Grundartanga?“ spurði Halldór. Halldór taldi að þegar væri farið að hægja á útlánum. Seðlabankinn teldi ekki fýsilegt að beita aukinni bindiskyldu banka til þess að slá á þenslu enda gætu þeir tekið lán að vild erlendis.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira