Þær þýsku nýttu færi sín 9. október 2005 00:01 Þýsku Evrópumeistararnir í Potsdam sigrðu Valsstúlkur á Laugardalsvelli 8-1 í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða. Margrét Lára Viðarsdóttir átti stórleik í framlínu Vals. Valur var betra liðið í fyrri hálfleik en þrátt fyrir yfirburi sína var staðan 2-1 Potsdam í vil. Eyjastúlkan í liði Vals, Margrét Lára Viðarsdóttir fór illa með þýsku varnarmennina hvað eftir annað og var óheppin að skora ekki. Hún atti þó stóran þátt í marki Valsliðsins sem Guðný Ómarsdóttir gerði á 36. mínútu þegar hún jafnaði leikinn 1-1. Í seinni hálfleik kom síðan getumunurinn á liðunum í ljós. Þýsku stelpurnar eru í mun betra líkamlegu ásigkomulagi en þær íslensku og gerðu sex mörk í síðar hálfleik, þar af þrjú á fimm mínútna kafla. Margrét Lára var langbest í liði Vals og þá átti Ásta Árnadóttir góðan dag og voru þær einu leikmenn Vals sem höfðu í fullu tréi við þær þýsku þegar á leikinn leið. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari Vals var nánast orðlaus eftir leikinn enda gáfu lokatölur leiksins ekki rétta mynd af leiknum að hennar mati. "Vafaatriðin í þessum leik höfðu alveg ótrúlega mikið að segja. Þegar staðn er markalaus áttum við að fá víti og svo skömmu síðar gerði Laufey Ólafsdóttir fullkomlega löglegt mark sem var dæmt af. En úrslitin eru með ólíkindum bæði liðin fengu níu góð marktækifæri og þau gerðu mark úr átta þeirra en við bara eitt," sagði Elísabet. Seinni leikur liðanna fer fram í Potsdam sem er í úthverfi Berlínarborgar í austurhluta Þýskalands. Íslenski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Þýsku Evrópumeistararnir í Potsdam sigrðu Valsstúlkur á Laugardalsvelli 8-1 í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða. Margrét Lára Viðarsdóttir átti stórleik í framlínu Vals. Valur var betra liðið í fyrri hálfleik en þrátt fyrir yfirburi sína var staðan 2-1 Potsdam í vil. Eyjastúlkan í liði Vals, Margrét Lára Viðarsdóttir fór illa með þýsku varnarmennina hvað eftir annað og var óheppin að skora ekki. Hún atti þó stóran þátt í marki Valsliðsins sem Guðný Ómarsdóttir gerði á 36. mínútu þegar hún jafnaði leikinn 1-1. Í seinni hálfleik kom síðan getumunurinn á liðunum í ljós. Þýsku stelpurnar eru í mun betra líkamlegu ásigkomulagi en þær íslensku og gerðu sex mörk í síðar hálfleik, þar af þrjú á fimm mínútna kafla. Margrét Lára var langbest í liði Vals og þá átti Ásta Árnadóttir góðan dag og voru þær einu leikmenn Vals sem höfðu í fullu tréi við þær þýsku þegar á leikinn leið. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari Vals var nánast orðlaus eftir leikinn enda gáfu lokatölur leiksins ekki rétta mynd af leiknum að hennar mati. "Vafaatriðin í þessum leik höfðu alveg ótrúlega mikið að segja. Þegar staðn er markalaus áttum við að fá víti og svo skömmu síðar gerði Laufey Ólafsdóttir fullkomlega löglegt mark sem var dæmt af. En úrslitin eru með ólíkindum bæði liðin fengu níu góð marktækifæri og þau gerðu mark úr átta þeirra en við bara eitt," sagði Elísabet. Seinni leikur liðanna fer fram í Potsdam sem er í úthverfi Berlínarborgar í austurhluta Þýskalands.
Íslenski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira