Valur í vandræðum 5. október 2005 00:01 Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Vals í knattspyrnu hefur átt við erfið veikindi að stríða undanförnu og getur líklega ekki leikið með liðinu á Laugardalsvelli gegn Potsdam í 8 liða úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu á sunnudag. Valur ætlar líklega að nýta sér undanþágu reglu hjá UEFA sem kveður á að lið sem hefur engan markvörð getur fengið markvörð til liðs við sig. Sandra Sigurðardóttir markvörður Stjörnunnar mun líklega standa í marki Vals í fyrri leiknum í það minnsta. "Guðbjörg hefur farið í fjölmargar rannsóknir hjá læknum sem ekkert hefur komið úr. Hún er búin að vera með fjörtíu stiga hita frá því hún lagðist í rúmið fyrir ellefu dögum síðan að undanskildnum síðustu tveimur dögum þar sem hún hefur verið aðaeins skárri. Ég er að spá í að reyna láta hana æfa eitthvað en læknar hafa sagt að útilokað sé að hún spili eins og staðan er núna. Hins vegar ef að um skjótan bata verður um að ræða þá mun hún aldrei geta spilað heilan leik því veikindin hafa að sjálfsögðu tekið sinn toll. Þetta er að sjálfsögðu ekki draumastaðan þegar örfáir dagar eru í svona mikilvægan leik," sagði Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Vals áhyggjufuyll fyrir hönd Vals liðsins sem og Guðbjargar markvarðar. "Við höfum fengið undanþágu frá UEFA þess efnis að við megum fá markvörð til okkar. Við höfum nú þegar haft samband við Stjörnuna um að fá Söndru Sigurðardóttur og við erum vongóð um að það gangi eftir. Ég hins vegar hef ekki fengið svar frá KSÍ í dag en félagaskiptin verða að fara í gegnum þá," sagði Elísabet og sagði hina hávöxnu Söndru hafa verið sinn fyrsta kost í stöðunni. "Það er bara vonandi að félagaskiptin hjá Söndru gangi eftir því ég var farinn að sjá það fyrir mér að þurfa láta Írisi Andrésdóttir fyrirliða í markið," sagði Elísabet en Sandra mætti á æfingu hjá Valsstúlkum í gær. Dóra María Lárusdóttir sem leikið hefur mjög vel með Val og landsliðinu í sumar og haust verður líklega ekki með Val á sunnudag því hún er stödd í Bandaríkjunum í námi og ólíklegt að Valur fái hana heim fyrir leikinn. Íslenski boltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Vals í knattspyrnu hefur átt við erfið veikindi að stríða undanförnu og getur líklega ekki leikið með liðinu á Laugardalsvelli gegn Potsdam í 8 liða úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu á sunnudag. Valur ætlar líklega að nýta sér undanþágu reglu hjá UEFA sem kveður á að lið sem hefur engan markvörð getur fengið markvörð til liðs við sig. Sandra Sigurðardóttir markvörður Stjörnunnar mun líklega standa í marki Vals í fyrri leiknum í það minnsta. "Guðbjörg hefur farið í fjölmargar rannsóknir hjá læknum sem ekkert hefur komið úr. Hún er búin að vera með fjörtíu stiga hita frá því hún lagðist í rúmið fyrir ellefu dögum síðan að undanskildnum síðustu tveimur dögum þar sem hún hefur verið aðaeins skárri. Ég er að spá í að reyna láta hana æfa eitthvað en læknar hafa sagt að útilokað sé að hún spili eins og staðan er núna. Hins vegar ef að um skjótan bata verður um að ræða þá mun hún aldrei geta spilað heilan leik því veikindin hafa að sjálfsögðu tekið sinn toll. Þetta er að sjálfsögðu ekki draumastaðan þegar örfáir dagar eru í svona mikilvægan leik," sagði Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Vals áhyggjufuyll fyrir hönd Vals liðsins sem og Guðbjargar markvarðar. "Við höfum fengið undanþágu frá UEFA þess efnis að við megum fá markvörð til okkar. Við höfum nú þegar haft samband við Stjörnuna um að fá Söndru Sigurðardóttur og við erum vongóð um að það gangi eftir. Ég hins vegar hef ekki fengið svar frá KSÍ í dag en félagaskiptin verða að fara í gegnum þá," sagði Elísabet og sagði hina hávöxnu Söndru hafa verið sinn fyrsta kost í stöðunni. "Það er bara vonandi að félagaskiptin hjá Söndru gangi eftir því ég var farinn að sjá það fyrir mér að þurfa láta Írisi Andrésdóttir fyrirliða í markið," sagði Elísabet en Sandra mætti á æfingu hjá Valsstúlkum í gær. Dóra María Lárusdóttir sem leikið hefur mjög vel með Val og landsliðinu í sumar og haust verður líklega ekki með Val á sunnudag því hún er stödd í Bandaríkjunum í námi og ólíklegt að Valur fái hana heim fyrir leikinn.
Íslenski boltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira