Bensínstyrkur sleginn af 4. október 2005 00:01 720 milljóna króna bensínstyrkir til hreyfihamlaðra hafa verið slegnir af samkvæmt fjárlagafrumvarpinu sem kynnt var í gær. Þetta jafngildir átta þúsund krónum á mánuði fyrir sjö þúsund heimili í landinu. Framkvæmdastjórn Öryrkjabandalagsins kom saman til fundar í hádeginu til að ræða viðbrögð við þessum tíðindum. Mörgum öryrkjum finnst það hlálegt að á sama tíma og ríkisstjórnin hafi gagnrýnt ónóga atvinnuþátttöku öryrkja sé dregið úr möguleikum þeirra til sjálfsbjargar. Ragnar Gunnar Þórhallsson, formaður Sjálfsbjargar, segist að félaginu finnist þetta vera í algjörri mótsögn við þá umræðu sem verið hafi í fyrra þegar hin svokallaða öryrkjaskýrsla leit dagsins ljós og öryrkjar voru m.a. ásakaðir um að nenna ekki að vinna. Þessi aðgerð stjórnvalda og ýmsar fleiri hafi stefnt í ranga átt. Hluti þeirra rúmu 700 milljóna sem sparast eigi að fara til að hækka tekjutryggingarauka þeirra öryrkja sem ekki eru í vinnu. Eftir standa 300 milljónir í hreinan og kláran sparnað. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, segir sjö þúsund manns í landinu hafa notið bensínstyrksins sem hafi verið notaður til að hvetja fólk til að vera virkt í vinnu og tómstundum og taka þátt í samfélaginu. Helgi segist varla trúa því að ríkisstjórnin fylgi eftir svikunum á svokölluðu öryrkjasamkomulagi með þessum hætti. Hann segist telja að þetta sé ekki síst áhyggjuefni um hugarfar því fyrir tveimur árum hafi stjórnvöld skert réttinn til bifreiðakaupastyrkja hjá sama hópi um leið og sótt hafi verið um aukafjárveitingar til að endurnýja ráðherrabifreiðarnar hraðar. Þegar menn telji stöðu ríkissjóðs svo gríðarlega sterka að þeir sæki í stuðning sem muni hreyfihamlaða miklu sé það fyrst og fremst áhyggjuefni um hugarfar stjórnvalda. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
720 milljóna króna bensínstyrkir til hreyfihamlaðra hafa verið slegnir af samkvæmt fjárlagafrumvarpinu sem kynnt var í gær. Þetta jafngildir átta þúsund krónum á mánuði fyrir sjö þúsund heimili í landinu. Framkvæmdastjórn Öryrkjabandalagsins kom saman til fundar í hádeginu til að ræða viðbrögð við þessum tíðindum. Mörgum öryrkjum finnst það hlálegt að á sama tíma og ríkisstjórnin hafi gagnrýnt ónóga atvinnuþátttöku öryrkja sé dregið úr möguleikum þeirra til sjálfsbjargar. Ragnar Gunnar Þórhallsson, formaður Sjálfsbjargar, segist að félaginu finnist þetta vera í algjörri mótsögn við þá umræðu sem verið hafi í fyrra þegar hin svokallaða öryrkjaskýrsla leit dagsins ljós og öryrkjar voru m.a. ásakaðir um að nenna ekki að vinna. Þessi aðgerð stjórnvalda og ýmsar fleiri hafi stefnt í ranga átt. Hluti þeirra rúmu 700 milljóna sem sparast eigi að fara til að hækka tekjutryggingarauka þeirra öryrkja sem ekki eru í vinnu. Eftir standa 300 milljónir í hreinan og kláran sparnað. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, segir sjö þúsund manns í landinu hafa notið bensínstyrksins sem hafi verið notaður til að hvetja fólk til að vera virkt í vinnu og tómstundum og taka þátt í samfélaginu. Helgi segist varla trúa því að ríkisstjórnin fylgi eftir svikunum á svokölluðu öryrkjasamkomulagi með þessum hætti. Hann segist telja að þetta sé ekki síst áhyggjuefni um hugarfar því fyrir tveimur árum hafi stjórnvöld skert réttinn til bifreiðakaupastyrkja hjá sama hópi um leið og sótt hafi verið um aukafjárveitingar til að endurnýja ráðherrabifreiðarnar hraðar. Þegar menn telji stöðu ríkissjóðs svo gríðarlega sterka að þeir sæki í stuðning sem muni hreyfihamlaða miklu sé það fyrst og fremst áhyggjuefni um hugarfar stjórnvalda.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira