Dregið í UEFA bikarnum 4. október 2005 00:01 Í morgun var dregið í undanriðla í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu, þar sem Íslendingar verða í eldlínunni í vetur. Bolton og Middlesbrough eru fulltrúar Englendinga í keppninni. Grétar Rafn Steinsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmar leika í riðli með Middlesbrough, en Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar í Halmstad leika í erfiðum riðli með Sampdoria, Hertha Berlin, Lens og Steua Búkarest. Bolton er sömuleiðis í erfiðum riðli, þar sem þeir leika við Sevilla, Besiktas, Zenit og Guimaraes. Sam Allardyce, stjóri Bolton var ánægður með útkomuna. "Við erum í riðli með frábærum liðum sem munu gera okkur erfitt fyrir, en við komumst hingað af því við áttum það skilið og það verður gaman að sjá hvert við komumst í Evrópukeppninni í ár," sagði hann. Hér má sjá hvaða lið leika saman í riðlum, en fyrstu leikirnir verða spilaðir þann 20 nóvember. A-riðillAS Monaco Slavia Prague Hamburg CSKA Sofia Viking Stavanger B-riðillLokomotiv Moscow Espanyol Palermo Brondby Maccabi Petah-Tikva C-riðillHertha Berlin Lens Sampdoria Steaua Bucharest Halmstad D-riðillAZ Alkmaar Middlesbrough FC Dnipro Grasshopper Zurich Litex Lovech E-riðillAS Roma Basel C Zvezda Strasbourg Tromso F-riðillCSKA Moscow Marseille Heerenveen Levski Sofia Dinamo Bucharest G-riðillVfb Stuttgart PAOK Salonika Shakhtar Donetsk Rennes Rapid Bucharest H-riðillBesiktas Sevilla Bolton St Petersburg Vitoria Guimaraes Íslenski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Í morgun var dregið í undanriðla í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu, þar sem Íslendingar verða í eldlínunni í vetur. Bolton og Middlesbrough eru fulltrúar Englendinga í keppninni. Grétar Rafn Steinsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmar leika í riðli með Middlesbrough, en Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar í Halmstad leika í erfiðum riðli með Sampdoria, Hertha Berlin, Lens og Steua Búkarest. Bolton er sömuleiðis í erfiðum riðli, þar sem þeir leika við Sevilla, Besiktas, Zenit og Guimaraes. Sam Allardyce, stjóri Bolton var ánægður með útkomuna. "Við erum í riðli með frábærum liðum sem munu gera okkur erfitt fyrir, en við komumst hingað af því við áttum það skilið og það verður gaman að sjá hvert við komumst í Evrópukeppninni í ár," sagði hann. Hér má sjá hvaða lið leika saman í riðlum, en fyrstu leikirnir verða spilaðir þann 20 nóvember. A-riðillAS Monaco Slavia Prague Hamburg CSKA Sofia Viking Stavanger B-riðillLokomotiv Moscow Espanyol Palermo Brondby Maccabi Petah-Tikva C-riðillHertha Berlin Lens Sampdoria Steaua Bucharest Halmstad D-riðillAZ Alkmaar Middlesbrough FC Dnipro Grasshopper Zurich Litex Lovech E-riðillAS Roma Basel C Zvezda Strasbourg Tromso F-riðillCSKA Moscow Marseille Heerenveen Levski Sofia Dinamo Bucharest G-riðillVfb Stuttgart PAOK Salonika Shakhtar Donetsk Rennes Rapid Bucharest H-riðillBesiktas Sevilla Bolton St Petersburg Vitoria Guimaraes
Íslenski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira