Eiður handarbrotinn 29. september 2005 00:01 Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, handabrotnaði á æfingu með Chelsea fyrir skemmstu en þarf þó ekki að taka sér frí frá æfingum eða keppni. "Það hefur gengið á ýmsu hjá mér í upphafi leiktíðar. Fyrst veiktist ég og þurfti að taka mér frí í tvær vikur og svo handabrotnaði ég. En annars er ég bjartsýnn á framhaldið og sáttur með mína stöðu, þó það hefði auðvitað verið skemmtilegra að fá fleiri tækifæri með liðinu hingað til." Eiður spilaði í rúman hálftíma gegn Aston Villa í síðasta leik Chelsea og svo virtist sem handarbrotið væri ekki að há honum mikið þar sem Eiður spilaði vel þann tíma sem hann var inn á vellinum.Línur er þegar teknar að skýrast í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni og svo virðist sem fátt geti stöðvað Chelsea. Eiður Smári er þó á því að Chelsea eigi mikið inni. "Mér finnst við vera að búnir að spila þokkalega hingað til, en þó hefur vantað svolítið upp á það að sóknarleikurinn hafi gengið vel. Aðalástæðan fyrir því að við erum efstir á þessum tímapunkti sú að aðalkeppinautar okkar, Manchester United og Arsenal, hafa tapað ódýrum stigum og gert okkar auðveldara fyrir að verja stöðu okkar á toppnum. En eflaust á keppnin eftir að verða jöfn í vetur þó það væri auðvitað best ef okkur tækist að vinna deildina með yfirburðum." Eiður kom ekkert inn á í leik Liverpool og Chelsea í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld en verður vonandi í leikmannahópnum á sunnudaginn þegar liðin mætast á nýjan leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, handabrotnaði á æfingu með Chelsea fyrir skemmstu en þarf þó ekki að taka sér frí frá æfingum eða keppni. "Það hefur gengið á ýmsu hjá mér í upphafi leiktíðar. Fyrst veiktist ég og þurfti að taka mér frí í tvær vikur og svo handabrotnaði ég. En annars er ég bjartsýnn á framhaldið og sáttur með mína stöðu, þó það hefði auðvitað verið skemmtilegra að fá fleiri tækifæri með liðinu hingað til." Eiður spilaði í rúman hálftíma gegn Aston Villa í síðasta leik Chelsea og svo virtist sem handarbrotið væri ekki að há honum mikið þar sem Eiður spilaði vel þann tíma sem hann var inn á vellinum.Línur er þegar teknar að skýrast í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni og svo virðist sem fátt geti stöðvað Chelsea. Eiður Smári er þó á því að Chelsea eigi mikið inni. "Mér finnst við vera að búnir að spila þokkalega hingað til, en þó hefur vantað svolítið upp á það að sóknarleikurinn hafi gengið vel. Aðalástæðan fyrir því að við erum efstir á þessum tímapunkti sú að aðalkeppinautar okkar, Manchester United og Arsenal, hafa tapað ódýrum stigum og gert okkar auðveldara fyrir að verja stöðu okkar á toppnum. En eflaust á keppnin eftir að verða jöfn í vetur þó það væri auðvitað best ef okkur tækist að vinna deildina með yfirburðum." Eiður kom ekkert inn á í leik Liverpool og Chelsea í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld en verður vonandi í leikmannahópnum á sunnudaginn þegar liðin mætast á nýjan leik í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira