Allardyce reiður 22. september 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, brást harðlega við þegar lið hans var gagnrýnt í fjölmiðlum í Englandi fyrir að spila ekki nógu skemmtilegan fótbolta og segir að menn eins og Arsene Wenger ættu að líta í eigin barm áður en þeir fara að gagnrýna liðið sitt. Wenger er einn af þeim sem hefur kvartað yfir því að liðin í ensku úrvalsdeildinni í dag, spili varnarsinnaðan og leiðinlegan bolta, sem sé að fæla burt áhorfendur. "Ég veit ekki hvað þessir menn halda að þeir séu. Við hjá Bolton reynum alltaf að spila eins góðan bolta og við getum, með þeim leikmönnum sem við getum. Það er alveg dæmigert að eigi að kenna mér um það að spilaður sé leiðinlegur bolti á Englandi. Ég veit ekki hvað er að þessum mönnum. Sennilega eru þeir bara öfundsjúkir af því við höfum hvað minnsta peninga allra liða á milli handanna, en erum samt alltaf í efri hluta deildarinnar og erum í Evrópukeppni. Ég held að þessir menn ættu bara að koma á völlinn og horfa á okkur áður en þeir byrja að rífa kjaft," sagði Allardyce. "Ég veit nú ekki betur en að lið Arsenal hafi spilað með einn mann frammi gegn Manchester United í bikarúrslitaleiknum í vor og hangið á jafntefli fram í vítaspyrnukeppni. Ég held að Arsene Wenger ætti frekar að líta í eigin barm og hætta að skipta sér að því hvernig aðrir vinna vinnuna sína," bætti Allardyce við. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Sjá meira
Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, brást harðlega við þegar lið hans var gagnrýnt í fjölmiðlum í Englandi fyrir að spila ekki nógu skemmtilegan fótbolta og segir að menn eins og Arsene Wenger ættu að líta í eigin barm áður en þeir fara að gagnrýna liðið sitt. Wenger er einn af þeim sem hefur kvartað yfir því að liðin í ensku úrvalsdeildinni í dag, spili varnarsinnaðan og leiðinlegan bolta, sem sé að fæla burt áhorfendur. "Ég veit ekki hvað þessir menn halda að þeir séu. Við hjá Bolton reynum alltaf að spila eins góðan bolta og við getum, með þeim leikmönnum sem við getum. Það er alveg dæmigert að eigi að kenna mér um það að spilaður sé leiðinlegur bolti á Englandi. Ég veit ekki hvað er að þessum mönnum. Sennilega eru þeir bara öfundsjúkir af því við höfum hvað minnsta peninga allra liða á milli handanna, en erum samt alltaf í efri hluta deildarinnar og erum í Evrópukeppni. Ég held að þessir menn ættu bara að koma á völlinn og horfa á okkur áður en þeir byrja að rífa kjaft," sagði Allardyce. "Ég veit nú ekki betur en að lið Arsenal hafi spilað með einn mann frammi gegn Manchester United í bikarúrslitaleiknum í vor og hangið á jafntefli fram í vítaspyrnukeppni. Ég held að Arsene Wenger ætti frekar að líta í eigin barm og hætta að skipta sér að því hvernig aðrir vinna vinnuna sína," bætti Allardyce við.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum