Loksins mætast Klitschko og Rahman 20. september 2005 00:01 Eftir langa mæðu virðist nú bardagi þeirra Vitaly Klitschko og Hasim Rahman loksins ætla að fara fram og hefur verið settur á 12. nóvember í Las Vegas í Bandaríkjunum. Viðureign þeirra félaga hefur verið frestað í tvígang vegna meiðsla Úkraínumannsins. Blaðamannafundurinn þar sem bardagi þeirra var kynntur, var í meira lagi skrautlegur. Rahman settist niður við borðið, en skrapp frá í stutta stund og sneri loks aftur með matreiðsluhúfu á höfðinu. Þegar hann var spurður af hverju hann væri með kokkahúfu á höfðinu, svaraði hann því til að hann hefði verið að elda kjúkling handa Klitschko, nú þegar hann hefði komist að því að hann væri ekki hæna sjálfur. Úkraínumaðurinn var ekki sérlega hrifinn af þessum uppátækjum og varð greinilega nokkuð reiður, en tók þátt í gríninu og sagðist þakka fyrir matinn, en sagðist myndi éta Rahman í eftirmat þann 12. nóvember. Sem betur fer eru þessir miklu húmoristar hnefaleikamenn að atvinnu en ekki grínistar og nú er bara að sjá hvor þeirra kemur út eins og brandarakarl í hringnum í nóvember. Box Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Sjá meira
Eftir langa mæðu virðist nú bardagi þeirra Vitaly Klitschko og Hasim Rahman loksins ætla að fara fram og hefur verið settur á 12. nóvember í Las Vegas í Bandaríkjunum. Viðureign þeirra félaga hefur verið frestað í tvígang vegna meiðsla Úkraínumannsins. Blaðamannafundurinn þar sem bardagi þeirra var kynntur, var í meira lagi skrautlegur. Rahman settist niður við borðið, en skrapp frá í stutta stund og sneri loks aftur með matreiðsluhúfu á höfðinu. Þegar hann var spurður af hverju hann væri með kokkahúfu á höfðinu, svaraði hann því til að hann hefði verið að elda kjúkling handa Klitschko, nú þegar hann hefði komist að því að hann væri ekki hæna sjálfur. Úkraínumaðurinn var ekki sérlega hrifinn af þessum uppátækjum og varð greinilega nokkuð reiður, en tók þátt í gríninu og sagðist þakka fyrir matinn, en sagðist myndi éta Rahman í eftirmat þann 12. nóvember. Sem betur fer eru þessir miklu húmoristar hnefaleikamenn að atvinnu en ekki grínistar og nú er bara að sjá hvor þeirra kemur út eins og brandarakarl í hringnum í nóvember.
Box Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Sjá meira