Barcelona og Real Madrid töpuðu 18. september 2005 00:01 Óvænt úrslit urðu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar stórveldin Barcelona og Real Madrid töpuðu leikjum sínum. Nýliðarnir tveir hjá Real Madrid, Julio Babtista (90mín) og Ramos Sergio (88. mín) voru báðir reknir af velli með rauðu spjaldi þegar liðið tapaði fyrir Espanyol 1-0 og var það því 9 manna lið Real sem lauk leiknum. Sigurmark Espanyol kom á 68. mínútu en það skoraði varnarmaðurinn Daniel Jarque. Dómarinn virtist hafa flautað á brot inni í vítateig Real Madrid áður en boltinn fór yfir marklínuna og bjuggust menn við vítaspyrnudómi. Dómarinn tók sig svo skyndilega til og dæmdi markið gott og gilt og við það sópuðust leikmenn Real að dómaranum og mótmæltu ákaft. Þetta hljóp í skapið á leikmönnum Real sem lauk með því að fyrrgreindir leikmenn fengu rautt spjald undir lokin. Fernando Torres og Mateja Kezman skoruðu mörk Atletico Madrid eftir að Samuel Etoo hafði komið Barcelona yfir í byrjun leiks. Atletico lék manni færri frá 67. mínútu þegar Ibanez Pablo var rekinn af velli en þá var staðan orðin 2-1 sem urðu lokatölur leiksins. Real Madrid er í 14. sæti deildarinnar með 3 stig eftir 3 leiki og Barcelona er í 8. sæti með 4 stig. Getafe og Deportivo La Coruna eru á toppi deildarinnar með 7 stig. 8 leikir fóru fram í La Liga á Spáni í dag og urðu úrslit leikja sem hér segir. Athletic Bilbao 1 - 2 Malaga Cadiz 1 - 1 Villarreal Celta de Vigo 0 - 1 Racing Santander Deportivo Alaves 3 - 4 Getafe Osasuna 1 - 0 Sevilla Real Betis 0 - 0 Zaragoza Espanyol 1 - 0 Real Madrid Atletico Madrid 2 - 1 Barcelona Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Óvænt úrslit urðu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar stórveldin Barcelona og Real Madrid töpuðu leikjum sínum. Nýliðarnir tveir hjá Real Madrid, Julio Babtista (90mín) og Ramos Sergio (88. mín) voru báðir reknir af velli með rauðu spjaldi þegar liðið tapaði fyrir Espanyol 1-0 og var það því 9 manna lið Real sem lauk leiknum. Sigurmark Espanyol kom á 68. mínútu en það skoraði varnarmaðurinn Daniel Jarque. Dómarinn virtist hafa flautað á brot inni í vítateig Real Madrid áður en boltinn fór yfir marklínuna og bjuggust menn við vítaspyrnudómi. Dómarinn tók sig svo skyndilega til og dæmdi markið gott og gilt og við það sópuðust leikmenn Real að dómaranum og mótmæltu ákaft. Þetta hljóp í skapið á leikmönnum Real sem lauk með því að fyrrgreindir leikmenn fengu rautt spjald undir lokin. Fernando Torres og Mateja Kezman skoruðu mörk Atletico Madrid eftir að Samuel Etoo hafði komið Barcelona yfir í byrjun leiks. Atletico lék manni færri frá 67. mínútu þegar Ibanez Pablo var rekinn af velli en þá var staðan orðin 2-1 sem urðu lokatölur leiksins. Real Madrid er í 14. sæti deildarinnar með 3 stig eftir 3 leiki og Barcelona er í 8. sæti með 4 stig. Getafe og Deportivo La Coruna eru á toppi deildarinnar með 7 stig. 8 leikir fóru fram í La Liga á Spáni í dag og urðu úrslit leikja sem hér segir. Athletic Bilbao 1 - 2 Malaga Cadiz 1 - 1 Villarreal Celta de Vigo 0 - 1 Racing Santander Deportivo Alaves 3 - 4 Getafe Osasuna 1 - 0 Sevilla Real Betis 0 - 0 Zaragoza Espanyol 1 - 0 Real Madrid Atletico Madrid 2 - 1 Barcelona
Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira