Seðlabankinn á kolrangri leið 7. september 2005 00:01 Seðlabankinn er á kolrangri leið í vaxtamálum, segir varaformaður fjárlaganefndar Alþingis. Húsnæðiskostnaður er aðal þensluhvatinn í efnahagslífinu, en þáttur stóriðjunnar er miklu minni en búist var við vegna fjölda erlendra starfsmanna. Lagt hefur verið til að fjölga þeim ennfrekar. Fjárlaganefnd Alþingis og efnahags- og viðskiptanefnd héldur sameiginlegan fund í dag um sterka stöðu íslensku krónunnar og þenslu í efnahagslífinu. Fyrir nefndinar voru kallaðir sérfræðingar frá greiningardeildum bankanna, fulltrúar aðila vinnumarkaðarins og svo auðvitað forsvarsmenn Seðlabanka Íslands. Fundurinn stóð í fjóra tíma. Hjá öllum þessum aðilum komu fram áhyggjur af þeirri stöðu sem upp er komin, en ekki voru allir sammála um hvað væri til ráða. Á fundinum kom fram að þáttur stóriðjunnar er mun minni en búist var við. Magnús Stefánsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segir það liggja fyrir að þensluáhrif stóriðjunnar séu mun minni en reiknað var með og það sem liggur fyrir varðandi breytingar á vísitölunni er þessi mikla þensla, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu, í byggingariðnaðir og hækkað íbúðverð, miklar lánveitingar og hluti af því hefur farið út í einkneyslu sem hefur haft sín áhrif á viðskiptahalla. Á fundinum kom fram það sjónarmið að opna ætti vinnumarkaðinn enn frekar til að vinna gegn þenslu. Sá þáttur sem þyngst vegur er húsnæðisþátturinn og var rætt um hvort taka bæri þann þátt út úr vísitölunni. Pétur H. Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, segir að mikil umræða hafi verið um það á fundinum og hann sagði að það væri ákveðin stefna meðal þjóða heims að auka samræmingu í vísitölun og taka þá húsnæðiskostnaðinn inn. Hann benti á að Íslendingar hefðu verið framarlega í flokki við mat á húsnæðiskostnaði en hann sagði jafnframt að þetta væri erfitt. Einar Oddur Kristjánsson, varaformaður fjárlaganefndar er svartsýnn á útlitið og telur seðlabankann á rangri braut í vaxtamálum og hann ætti að gera eins til tveggja ára áætlun um það hvernig bankinn ætlar að koma sér út úr hávöxtunum því þetta gangi ekki upp. Hann segir það vera mun raunhæfara fyrir Seðlabankann að búa til 12, 18 eða 24 mánaða áætlun um hvernig hann ætlar að koma sér út úr þessum hávöxtum og tilkynna það þannig að aðilar vinnumarkaðarins og fjárfestar geti séð til langtíma hvert Seðlabankinn stefnir og þannig geti þeir reynt að koma sér út úr þessari miklu klemmu með mjög svo háa vexti. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Seðlabankinn er á kolrangri leið í vaxtamálum, segir varaformaður fjárlaganefndar Alþingis. Húsnæðiskostnaður er aðal þensluhvatinn í efnahagslífinu, en þáttur stóriðjunnar er miklu minni en búist var við vegna fjölda erlendra starfsmanna. Lagt hefur verið til að fjölga þeim ennfrekar. Fjárlaganefnd Alþingis og efnahags- og viðskiptanefnd héldur sameiginlegan fund í dag um sterka stöðu íslensku krónunnar og þenslu í efnahagslífinu. Fyrir nefndinar voru kallaðir sérfræðingar frá greiningardeildum bankanna, fulltrúar aðila vinnumarkaðarins og svo auðvitað forsvarsmenn Seðlabanka Íslands. Fundurinn stóð í fjóra tíma. Hjá öllum þessum aðilum komu fram áhyggjur af þeirri stöðu sem upp er komin, en ekki voru allir sammála um hvað væri til ráða. Á fundinum kom fram að þáttur stóriðjunnar er mun minni en búist var við. Magnús Stefánsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segir það liggja fyrir að þensluáhrif stóriðjunnar séu mun minni en reiknað var með og það sem liggur fyrir varðandi breytingar á vísitölunni er þessi mikla þensla, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu, í byggingariðnaðir og hækkað íbúðverð, miklar lánveitingar og hluti af því hefur farið út í einkneyslu sem hefur haft sín áhrif á viðskiptahalla. Á fundinum kom fram það sjónarmið að opna ætti vinnumarkaðinn enn frekar til að vinna gegn þenslu. Sá þáttur sem þyngst vegur er húsnæðisþátturinn og var rætt um hvort taka bæri þann þátt út úr vísitölunni. Pétur H. Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, segir að mikil umræða hafi verið um það á fundinum og hann sagði að það væri ákveðin stefna meðal þjóða heims að auka samræmingu í vísitölun og taka þá húsnæðiskostnaðinn inn. Hann benti á að Íslendingar hefðu verið framarlega í flokki við mat á húsnæðiskostnaði en hann sagði jafnframt að þetta væri erfitt. Einar Oddur Kristjánsson, varaformaður fjárlaganefndar er svartsýnn á útlitið og telur seðlabankann á rangri braut í vaxtamálum og hann ætti að gera eins til tveggja ára áætlun um það hvernig bankinn ætlar að koma sér út úr hávöxtunum því þetta gangi ekki upp. Hann segir það vera mun raunhæfara fyrir Seðlabankann að búa til 12, 18 eða 24 mánaða áætlun um hvernig hann ætlar að koma sér út úr þessum hávöxtum og tilkynna það þannig að aðilar vinnumarkaðarins og fjárfestar geti séð til langtíma hvert Seðlabankinn stefnir og þannig geti þeir reynt að koma sér út úr þessari miklu klemmu með mjög svo háa vexti.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira