
Sport
Potillo til Club Brugge
Það er ekki bara Michael Owen sem sér að tækifærin til að spila með Real Madrid verða ekki mörg. Javier Portillo hefur verið lánaður út þessa leiktíð til belgísku meistaranna í Club Brugge en hinn 23 ára Portillo ákvað að taka tilboði Belganna eftir að Real Madríd keypti brasilísku sóknarmennina Julio Babtista og Robinho.
Mest lesið



Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn


Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“
Íslenski boltinn


„Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“
Íslenski boltinn



Fleiri fréttir
×
Mest lesið



Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn


Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“
Íslenski boltinn


„Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“
Íslenski boltinn


