Frábær úrslit hjá stelpunum 28. ágúst 2005 00:01 Íslenska kvennalandsliðið gerði jafntefli við sterkt lið Svíþjóðar á Nobelstadion í Karlskoga í Svíþjóð. Hanna Ljungberg koma sænska liðinu yfir á 34.mínútu en Ásthildur Helgadóttir jafnaði fyrir Ísland á 49.mínútu með góðum skalla að stuttu færi. Sænska liðið komst síðan aftur yfir á 73.mínútu og var þar að verki Lotta Schelin. Markadrottninginn Margrét Lára Viðarsdóttir jafnaði síðan leikinn tveimur mínútum síðar með ágætu marki. Sænska liðið sótti síðan nokkuð stíft það sem eftir lifði leiks en sterk vörn íslenska liðsins varðist fimlega. Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari íslenska liðsins, var að vonum ánægður með úrslitin. "Ég held ég geti fullyrt að þetta er með betri úrslitum sem íslenskt kvennalandslið hefur náð. Það var frábært að fylgjast með samheldninni og vinnuseminni í stelpunum af hliðarlínunni. Það léku allir leikmenn íslenska liðsins frábærlega vel. Margrét Lára Viðarsdóttir spilaði vel í stöðu sem hún er ekki vön að spila, en hún lék á vinstri kantinum. En annars var frábært að fylgjast með Ásthildi Helgadóttur í leiknum. Hún spilaði eins og sannur fyrirliði og sýndi hversu frábær leikmaður hún er." Ásthildur sagði leik Svíþjóðar ekki hafa komið íslenska liðinu óvart. "Þó það sé virkilega gott að ná einu stigi gegn jafn frábæru liði og Svíþjóð, þá hefði verið virkilega gaman að vinna leikinn, því við fengum færi til þess. En nú þurfum við að ná okkur niður á jörðina og vera tilbúnar fyrir næstu leiki í undankeppni heimsmeistaramótsins." Íslenski boltinn Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið gerði jafntefli við sterkt lið Svíþjóðar á Nobelstadion í Karlskoga í Svíþjóð. Hanna Ljungberg koma sænska liðinu yfir á 34.mínútu en Ásthildur Helgadóttir jafnaði fyrir Ísland á 49.mínútu með góðum skalla að stuttu færi. Sænska liðið komst síðan aftur yfir á 73.mínútu og var þar að verki Lotta Schelin. Markadrottninginn Margrét Lára Viðarsdóttir jafnaði síðan leikinn tveimur mínútum síðar með ágætu marki. Sænska liðið sótti síðan nokkuð stíft það sem eftir lifði leiks en sterk vörn íslenska liðsins varðist fimlega. Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari íslenska liðsins, var að vonum ánægður með úrslitin. "Ég held ég geti fullyrt að þetta er með betri úrslitum sem íslenskt kvennalandslið hefur náð. Það var frábært að fylgjast með samheldninni og vinnuseminni í stelpunum af hliðarlínunni. Það léku allir leikmenn íslenska liðsins frábærlega vel. Margrét Lára Viðarsdóttir spilaði vel í stöðu sem hún er ekki vön að spila, en hún lék á vinstri kantinum. En annars var frábært að fylgjast með Ásthildi Helgadóttur í leiknum. Hún spilaði eins og sannur fyrirliði og sýndi hversu frábær leikmaður hún er." Ásthildur sagði leik Svíþjóðar ekki hafa komið íslenska liðinu óvart. "Þó það sé virkilega gott að ná einu stigi gegn jafn frábæru liði og Svíþjóð, þá hefði verið virkilega gaman að vinna leikinn, því við fengum færi til þess. En nú þurfum við að ná okkur niður á jörðina og vera tilbúnar fyrir næstu leiki í undankeppni heimsmeistaramótsins."
Íslenski boltinn Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Sjá meira