Breiðablik 1. deildar-meistarar 25. ágúst 2005 00:01 Breiðablik tryggði sér í kvöld sigur í 1. deild karla í fótbolta með því að gera 1-1 jafntefli við Víking R. í Fossvoginum. Blikar eru með 9 stiga forskot á Víking sem er í 2. sæti og aðeins 6 stig eftir í pottinum. Víkingur heldur hins vegar áfram harðri baráttu við KA um 2. sætið í deildinni og seinni farseðilinn upp í Landsbankadeild karla að ári. KA leikur við HK á morgun og getur með sigri jafnað Víkinga að stigum. Ellert Hreinsson kom Blikum yfir á 30. mínútu en Daníel Hjaltason jafnaði fyrir Víking úr vítaspyrnu á 85. mínútu. Vítaspyrnudómur Garðars Hinriksonar dómara var umdeildur og voru Blikamenn langt frá því að vera sáttir. "Garðar einn veit hvað hann var að dæma á. En hann er einn besti dómari landsins og ég ætla ekki að fara að rengja hann um neitt sérstaklega hér. Við ætlum bara að fagna frameftir í kvöldi." sagði Hjörvar Hafliðason markvörður Breiðabliks í viðtali við Vísi eftir leikinn. Hann furðaði sig á því að Garðar skuli hafa bætt 8 mínútum í viðbótartíma sem var þó öll seinkun Blikanna í fagnaðinn síðar í kvöld. "Þetta er ólýsanleg tilfinning og alveg magnað að vera búnir að vinna deildina. Þegar byrjað var í vor höfðu fáir trú á þessu ef undan eru skildnir við leikmennirnir." Aðspurður um hvort yfirburðir Blika í deildinni í sumar hefðu komið á óvart svaraði Hjörvar; "Þrjú efstu liðin skáru alveg úr hvað það varðar. Menn áttu samt von á að HK og Þór myndu gera betri hluti." sagði Hjörvar á leið á Players í Kópavogi þar sem Blikar ætla að fagna titlinum ásamt stuðningsmönnum sínum í kvöld. Íslenski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Guðmundur Flóki sótti þriðju gullverðlaunin í röð UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Sjá meira
Breiðablik tryggði sér í kvöld sigur í 1. deild karla í fótbolta með því að gera 1-1 jafntefli við Víking R. í Fossvoginum. Blikar eru með 9 stiga forskot á Víking sem er í 2. sæti og aðeins 6 stig eftir í pottinum. Víkingur heldur hins vegar áfram harðri baráttu við KA um 2. sætið í deildinni og seinni farseðilinn upp í Landsbankadeild karla að ári. KA leikur við HK á morgun og getur með sigri jafnað Víkinga að stigum. Ellert Hreinsson kom Blikum yfir á 30. mínútu en Daníel Hjaltason jafnaði fyrir Víking úr vítaspyrnu á 85. mínútu. Vítaspyrnudómur Garðars Hinriksonar dómara var umdeildur og voru Blikamenn langt frá því að vera sáttir. "Garðar einn veit hvað hann var að dæma á. En hann er einn besti dómari landsins og ég ætla ekki að fara að rengja hann um neitt sérstaklega hér. Við ætlum bara að fagna frameftir í kvöldi." sagði Hjörvar Hafliðason markvörður Breiðabliks í viðtali við Vísi eftir leikinn. Hann furðaði sig á því að Garðar skuli hafa bætt 8 mínútum í viðbótartíma sem var þó öll seinkun Blikanna í fagnaðinn síðar í kvöld. "Þetta er ólýsanleg tilfinning og alveg magnað að vera búnir að vinna deildina. Þegar byrjað var í vor höfðu fáir trú á þessu ef undan eru skildnir við leikmennirnir." Aðspurður um hvort yfirburðir Blika í deildinni í sumar hefðu komið á óvart svaraði Hjörvar; "Þrjú efstu liðin skáru alveg úr hvað það varðar. Menn áttu samt von á að HK og Þór myndu gera betri hluti." sagði Hjörvar á leið á Players í Kópavogi þar sem Blikar ætla að fagna titlinum ásamt stuðningsmönnum sínum í kvöld.
Íslenski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Guðmundur Flóki sótti þriðju gullverðlaunin í röð UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Sjá meira