Bíða álits forsætisnefndar 19. ágúst 2005 00:01 Þingflokkur Samfylkingarinnar hyggst bíða með að birta upplýsingar um fjárhags- og hagsmunatengsl þingmanna sinna þar til forsætisnefnd hefur fjallað um málið og ákveðið hvort setja skuli almennar reglur fyrir þingmenn um slíkt. Framsóknarmenn gagnrýna þetta og kalla eftir efndum. Í vor sendi þingflokkur Samfylkingarinnar bréf til forsætisnefndar þar sem farið var fram á að settar yrðu almennar reglur um upplýsingagjöf þingmanna um eignir og hagsmunatengsl. Með fylgdu tillögur að reglum. Í forsætisnefnd sitja forseti Alþingis sem nú er Halldór Blöndal og fimm varaforsetar. Jónína Bjartmarz, annar varaforseti, segir Framsóknarflokkinn hafa sent svipað erindi til nefndarinnar í vor, en þingflokkurinn hafi ákveðið að bíða ekki og sjá hvort forsætisnefnd tæki málið upp, heldur birta strax yfirlit um fjárhags- og hagsmunatengsl þingmanna sinna og aðlaga það svo samræmdum reglum, komi forsætisnefnd sér saman um þær. Þingmenn Vinstri-grænna fylgdu í kjölfarið skömmu síðar. En hvers vegna ætlar Samfylkingin að bíða eftir forsætisnefnd - geta þingmenn ekki gert grein fyrir fjárhags- og hagsmunatengslum sínum óháð henni? Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingar, segir að þau geti gert það og muni sjálfsagt gera það ef forsætisnefnd gerir þetta ekki. Hann sagði óþarfa að bíða og þau myndu sjálfsagt gera að en þingflokkurinn óskaði eftir því að nokkur álitamál yrðu skoðuð af forsætisnefnd. Hann sagði það gert í þágu allra þingflokka og þingmanna skoðaði þá hluti sem m.a. lúta að persónuvernd. Þar á Kristján við atriði eins og hvort birta megi upplýsingar um tekjur og eignir maka. Hann sagði þá ekkert veigra sér við slíkri birtingu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Þingflokkur Samfylkingarinnar hyggst bíða með að birta upplýsingar um fjárhags- og hagsmunatengsl þingmanna sinna þar til forsætisnefnd hefur fjallað um málið og ákveðið hvort setja skuli almennar reglur fyrir þingmenn um slíkt. Framsóknarmenn gagnrýna þetta og kalla eftir efndum. Í vor sendi þingflokkur Samfylkingarinnar bréf til forsætisnefndar þar sem farið var fram á að settar yrðu almennar reglur um upplýsingagjöf þingmanna um eignir og hagsmunatengsl. Með fylgdu tillögur að reglum. Í forsætisnefnd sitja forseti Alþingis sem nú er Halldór Blöndal og fimm varaforsetar. Jónína Bjartmarz, annar varaforseti, segir Framsóknarflokkinn hafa sent svipað erindi til nefndarinnar í vor, en þingflokkurinn hafi ákveðið að bíða ekki og sjá hvort forsætisnefnd tæki málið upp, heldur birta strax yfirlit um fjárhags- og hagsmunatengsl þingmanna sinna og aðlaga það svo samræmdum reglum, komi forsætisnefnd sér saman um þær. Þingmenn Vinstri-grænna fylgdu í kjölfarið skömmu síðar. En hvers vegna ætlar Samfylkingin að bíða eftir forsætisnefnd - geta þingmenn ekki gert grein fyrir fjárhags- og hagsmunatengslum sínum óháð henni? Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingar, segir að þau geti gert það og muni sjálfsagt gera það ef forsætisnefnd gerir þetta ekki. Hann sagði óþarfa að bíða og þau myndu sjálfsagt gera að en þingflokkurinn óskaði eftir því að nokkur álitamál yrðu skoðuð af forsætisnefnd. Hann sagði það gert í þágu allra þingflokka og þingmanna skoðaði þá hluti sem m.a. lúta að persónuvernd. Þar á Kristján við atriði eins og hvort birta megi upplýsingar um tekjur og eignir maka. Hann sagði þá ekkert veigra sér við slíkri birtingu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira