Meðbyr í baráttu samkynhneigðra 9. ágúst 2005 00:01 "Það þurfa að vera mjög sterk rök sem mæla með því að skrefið verði ekki stígið til fulls og ég tel að allar þær rannsóknir sem gerðar hafi verið bendi til þess að þau rök séu ekki til," segir Bjarni Benediktsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður allsherjarnefndar þegar hann var spurður hvort samkynhneigðir ættu að njóta réttinda til vígðrar hjónavígslu og ættleiðinga á við gagnkynhneigða. Hann telur löngu tímabært að bregðast við kröfum samkynhneigðra þó mörg mikilvæg skref hafi verið tekin á undanförnum árum. Jón Helgi Þórarinsson prestur í Langholtskirkju og formaður nefndar á vegum biskups, sem hefur til umræðu málefni samkynhneigðra innan þjóðkirkjunnar, segir að meðal presta ríkji almennur vilji fyrir því að rétta hlut samkynhneigðra. "Þó eru sumir innan kirkjunar sem vilja stíga varlega til jarðar í þessum efnum," segir Jón Helgi. Sigursteinn Másson varaformaður samtakanna '78 segir að nú sé aðeins spurningin hvort kirkjan eða löggjafavaldið verði fyrri til að stíga skrefið til fulls og veita samkynhneigðum rétt til vígðrar hjónavígslu. Hann bendir á að á Spáni þar sem löggjafavaldið hafi tekið frumkvæði í þessum málum hafi nú áunnist stuðningur meirihluta presta fyrir slíkum vígslum. Jón Helgi segir að kenningarnefnd á vegum kirkjunar muni skila áliti til biskups um það hvernig þjóðkirkjan geti orðið við ósk samkynhneigðra um formlega hjónavígslu en ekki er ljós hvenær það álit liggur fyrir. Hann segir að hinsvegar hafi réttur samkynhneigðra til ættleiðinga ekki verið mikið ræddur innan kirkjunar enn sem komið er. Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins, segist hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum með yfirlýsingar félagsmálaráðherra um síðustu helgi. Hann segir að um forréttindabaráttu sé að ræða en ekki jafnréttisbaráttu. "Til er fólk sem vill fá aðra afbrigðileika kynlífs viðurkennt, hvað verður þá um þeirra rétt?" spyr Gunnar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Fleiri fréttir Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Sjá meira
"Það þurfa að vera mjög sterk rök sem mæla með því að skrefið verði ekki stígið til fulls og ég tel að allar þær rannsóknir sem gerðar hafi verið bendi til þess að þau rök séu ekki til," segir Bjarni Benediktsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður allsherjarnefndar þegar hann var spurður hvort samkynhneigðir ættu að njóta réttinda til vígðrar hjónavígslu og ættleiðinga á við gagnkynhneigða. Hann telur löngu tímabært að bregðast við kröfum samkynhneigðra þó mörg mikilvæg skref hafi verið tekin á undanförnum árum. Jón Helgi Þórarinsson prestur í Langholtskirkju og formaður nefndar á vegum biskups, sem hefur til umræðu málefni samkynhneigðra innan þjóðkirkjunnar, segir að meðal presta ríkji almennur vilji fyrir því að rétta hlut samkynhneigðra. "Þó eru sumir innan kirkjunar sem vilja stíga varlega til jarðar í þessum efnum," segir Jón Helgi. Sigursteinn Másson varaformaður samtakanna '78 segir að nú sé aðeins spurningin hvort kirkjan eða löggjafavaldið verði fyrri til að stíga skrefið til fulls og veita samkynhneigðum rétt til vígðrar hjónavígslu. Hann bendir á að á Spáni þar sem löggjafavaldið hafi tekið frumkvæði í þessum málum hafi nú áunnist stuðningur meirihluta presta fyrir slíkum vígslum. Jón Helgi segir að kenningarnefnd á vegum kirkjunar muni skila áliti til biskups um það hvernig þjóðkirkjan geti orðið við ósk samkynhneigðra um formlega hjónavígslu en ekki er ljós hvenær það álit liggur fyrir. Hann segir að hinsvegar hafi réttur samkynhneigðra til ættleiðinga ekki verið mikið ræddur innan kirkjunar enn sem komið er. Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins, segist hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum með yfirlýsingar félagsmálaráðherra um síðustu helgi. Hann segir að um forréttindabaráttu sé að ræða en ekki jafnréttisbaráttu. "Til er fólk sem vill fá aðra afbrigðileika kynlífs viðurkennt, hvað verður þá um þeirra rétt?" spyr Gunnar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Fleiri fréttir Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Sjá meira