Niðurstöður Skerjafjarðarflugslyss 25. júlí 2005 00:01 Niðurstöður rannsóknarnefndar sem samgönguráðherra skipaði til að fara yfir alla þætti flugslyssins í Skerjafirði í ágúst árið 2000 verða kynntar á föstudaginn. Nefndin hefur verið að störfum í rúmlega tvö og hálft ár. Flugslysið kostaði sex ungmenni lífið en það varð í lok verslunarmannahelgarinnar fyrir fimm árum. Rannsóknarnefnd flugslysa gerði skýrslu um slysið sem aðstandendur tveggja fórnarlambanna voru ekki sáttir við og fengu þeir því tvo breska flugslysasérfræðinga til að gera óháða rannsókn. Eftir að niðurstöður þeirrar rannsóknar lágu fyrir fannst samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssyni, ástæða til að skipa sérstaka rannsóknarnefnd sem skyldi fara yfir alla þætti slyssins. Nefndin var skipuð í nóvember árið 2002. Hana skipa Sigurður Líndal, lagaprófessor, sem jafnframt er formaður, Kjartan Norðdahl, flugstjóri og lögfræðingur, Birger Andreas Bull, ráðgjafi frá Noregi, Søren Flensted, eftirlitsmaður frá Danmörku, og Ronald L. Schleede, ráðgjafi frá Bandaríkjunum. Skýrsludrög voru send út til umsagnar nokkurra aðila í janúar síðastliðnum og óskuðu aðstandendur þá eftir því að fá að sjá þau og jafnvel veita umsögn. Það fékkst ekki. Friðrik Þór Guðmundsson, faðir eins þeirra sem létust, vissi ekki að skýrslan væri tilbúin þegar fréttastofa hafði samband við hann í dag en hann hafði búist við að aðstandendur fengju að minnsta kosti að sjá skýrsluna áður en hún yrði kynnt. Fréttir af flugi Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira
Niðurstöður rannsóknarnefndar sem samgönguráðherra skipaði til að fara yfir alla þætti flugslyssins í Skerjafirði í ágúst árið 2000 verða kynntar á föstudaginn. Nefndin hefur verið að störfum í rúmlega tvö og hálft ár. Flugslysið kostaði sex ungmenni lífið en það varð í lok verslunarmannahelgarinnar fyrir fimm árum. Rannsóknarnefnd flugslysa gerði skýrslu um slysið sem aðstandendur tveggja fórnarlambanna voru ekki sáttir við og fengu þeir því tvo breska flugslysasérfræðinga til að gera óháða rannsókn. Eftir að niðurstöður þeirrar rannsóknar lágu fyrir fannst samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssyni, ástæða til að skipa sérstaka rannsóknarnefnd sem skyldi fara yfir alla þætti slyssins. Nefndin var skipuð í nóvember árið 2002. Hana skipa Sigurður Líndal, lagaprófessor, sem jafnframt er formaður, Kjartan Norðdahl, flugstjóri og lögfræðingur, Birger Andreas Bull, ráðgjafi frá Noregi, Søren Flensted, eftirlitsmaður frá Danmörku, og Ronald L. Schleede, ráðgjafi frá Bandaríkjunum. Skýrsludrög voru send út til umsagnar nokkurra aðila í janúar síðastliðnum og óskuðu aðstandendur þá eftir því að fá að sjá þau og jafnvel veita umsögn. Það fékkst ekki. Friðrik Þór Guðmundsson, faðir eins þeirra sem létust, vissi ekki að skýrslan væri tilbúin þegar fréttastofa hafði samband við hann í dag en hann hafði búist við að aðstandendur fengju að minnsta kosti að sjá skýrsluna áður en hún yrði kynnt.
Fréttir af flugi Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira