2 daga fangelsi fyrir lakkrís 29. júní 2005 00:01 Árni Emanúelsson, ríflega fertugur Hafnfirðingur, segist jafnvel hafa í hyggju að sitja af sér dóm sem hann hlaut fyrir tilraun til smygls á 7,3 kílóum af sælgæti, mestmegnis lakkrís og hlaupi, 5,45 kílóum af skinku og 20 dósum af pepsí. En Þorgerður Erlendsdóttir héraðsdómari dæmdi Árna í gær til greiðslu 12 þúsund króna sektar í ríkissjóð ellegar sæta tveggja daga varðhaldi vegna þessa. Árni var á ferð með fjölskyldu sinni um norðurlönd en kom hingað til lands með Norrænu í lok nóvember á síðasta árs. Árni ók í land húsbíl fjölskyldunnar og rakleiðis í gegnum rautt hlið, merkt tollskyldur varningur, enda var húsbíll Árna nýinnfluttur og því tollskyldur samkvæmt skilningi laganna.Hliðið ekki nóg Árni varaði sig þó ekki á því að með því að aka í gegnum þetta hlið var ekki þar með sagt að hann hefði gefið tollvörðum nægilega til kynna að um tollskyldan varning væri að ræða í bílnum, þar sem á gólfi hans voru nokkrar pepsidósir auk sælgætis og skinku, enda litu tollverðir þannig á að þegar Árni hafi ekið bílnum inn í skemmu á tollsvæðinu á Seyðisfirði og bíllinn verið opnaður að þar með hefði hann gert tilraun til að koma inn til landsins meiru en þeim þremur kílóum af matvöru sem leyfilegt er án þess að greiða fyrir toll. Deilan fyrir dómi snerist því um það hvort Árni hefði verið spurður að því hvort hann væri með tollskyldan varning eða ekki og þá hvort hann hefði svarað því eða ekki. Sjálfur bendir Árni á að með því að aka í gegnum rauða hliðið hafi tollverðir geta sagt sér það sjálfir að hann væri með tollskyldan varning. Enda hafi meint góss hans ekki verið falið heldur legið á gólfi húsbílsins, sem eins og fram hefur komið var sjálfur tollskyldur.Mátti ekki greiða fyrir umframgott Árni bauðst til að greiða af umfram matvörunni, téðri skinku lakkrís og gosdósum, en það tóku tollverðir ekki í mál og sektuðu hann fyrir smygltilraunina og haldlögðu matvöruna. Árni undir ekki sektarboðinu enda var magn þeirra matvara þar ekki það sama og Árni afhenti tollvörðum og vigt að hans sögn út úr öllu korti, enda varan ekki vigtuð fyrr en eftir að sektarboðinu var synjað eins og kom fram í dómi héraðsdóms Austurlands sem dæmdi Árna eins og fyrr segir í til greiðslu tólf þúsund króna sektar eða fangelsis. Árni mun tæpast geta áfrýjað þessum dómi austfirðinga yfir honum enda þarf leyfi Hæstaréttar til. Árni íhugar nú að sitja af sér dóminn með tveggja daga fangelsi til að þess að sýna fram á fáranleika málsins, eins og hann orðaði það í Allt & Sumt á Talstöðinni í gær. Talstöðin Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Sjá meira
Árni Emanúelsson, ríflega fertugur Hafnfirðingur, segist jafnvel hafa í hyggju að sitja af sér dóm sem hann hlaut fyrir tilraun til smygls á 7,3 kílóum af sælgæti, mestmegnis lakkrís og hlaupi, 5,45 kílóum af skinku og 20 dósum af pepsí. En Þorgerður Erlendsdóttir héraðsdómari dæmdi Árna í gær til greiðslu 12 þúsund króna sektar í ríkissjóð ellegar sæta tveggja daga varðhaldi vegna þessa. Árni var á ferð með fjölskyldu sinni um norðurlönd en kom hingað til lands með Norrænu í lok nóvember á síðasta árs. Árni ók í land húsbíl fjölskyldunnar og rakleiðis í gegnum rautt hlið, merkt tollskyldur varningur, enda var húsbíll Árna nýinnfluttur og því tollskyldur samkvæmt skilningi laganna.Hliðið ekki nóg Árni varaði sig þó ekki á því að með því að aka í gegnum þetta hlið var ekki þar með sagt að hann hefði gefið tollvörðum nægilega til kynna að um tollskyldan varning væri að ræða í bílnum, þar sem á gólfi hans voru nokkrar pepsidósir auk sælgætis og skinku, enda litu tollverðir þannig á að þegar Árni hafi ekið bílnum inn í skemmu á tollsvæðinu á Seyðisfirði og bíllinn verið opnaður að þar með hefði hann gert tilraun til að koma inn til landsins meiru en þeim þremur kílóum af matvöru sem leyfilegt er án þess að greiða fyrir toll. Deilan fyrir dómi snerist því um það hvort Árni hefði verið spurður að því hvort hann væri með tollskyldan varning eða ekki og þá hvort hann hefði svarað því eða ekki. Sjálfur bendir Árni á að með því að aka í gegnum rauða hliðið hafi tollverðir geta sagt sér það sjálfir að hann væri með tollskyldan varning. Enda hafi meint góss hans ekki verið falið heldur legið á gólfi húsbílsins, sem eins og fram hefur komið var sjálfur tollskyldur.Mátti ekki greiða fyrir umframgott Árni bauðst til að greiða af umfram matvörunni, téðri skinku lakkrís og gosdósum, en það tóku tollverðir ekki í mál og sektuðu hann fyrir smygltilraunina og haldlögðu matvöruna. Árni undir ekki sektarboðinu enda var magn þeirra matvara þar ekki það sama og Árni afhenti tollvörðum og vigt að hans sögn út úr öllu korti, enda varan ekki vigtuð fyrr en eftir að sektarboðinu var synjað eins og kom fram í dómi héraðsdóms Austurlands sem dæmdi Árna eins og fyrr segir í til greiðslu tólf þúsund króna sektar eða fangelsis. Árni mun tæpast geta áfrýjað þessum dómi austfirðinga yfir honum enda þarf leyfi Hæstaréttar til. Árni íhugar nú að sitja af sér dóminn með tveggja daga fangelsi til að þess að sýna fram á fáranleika málsins, eins og hann orðaði það í Allt & Sumt á Talstöðinni í gær.
Talstöðin Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Sjá meira