3 ár og milljón í skaðabætur 28. júní 2005 00:01 Rúmlega fertugur karlmaður var dæmdur í þriggja ára fangelsi í dag fyrir að nauðga fyrrverandi sambýliskonu sinni. Honum var jafnframt gert að greiða henni eina milljón króna í skaðabætur. Manninum var gefið að sök að hafa í júlí á síðasta ári veist að fyrrverandi sambýliskonu sinni með ofbeldi á heimili hennar, rifið hana úr fötunum, stungið salernispappír í leggöng hennar og þvingað til samræðis. Meðal annarra áverka þurfti að sauma níu spor í sprungu við legggangaop hennar. Auk þess var hann ákærður fyrir brot á lögum um fíkniefni og ölvunarakstur. Maðurinn neitaði sök en dómurinn taldi framburð konunnar bera þess glögg merki að hún hafi orðið fyrir erfiðri lífsreynslu umrætt kvöld og áverkar og réttarlæknisfræðileg skoðun komi heim og saman við lýsingu hennar. Héraðsdómur Reykjavíkur taldi því sannað að atburðarrásin hafi verið eins og konan lýsti og að maðurinn ætti sér engar málsbætur. Við mat á refsingu bæri að líta til þess að atlaga hans að konunni hafi verið langvinn, þar sem hún var svipt kynfrelsi sínu, og hún hafi hlotið alvarlega líkamlega áverka af. Hann var því dæmdur í þriggja ára fangelsi og til að greiða sambýliskonu sinni fyrrverandi eina milljón króna í skaðabætur. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira
Rúmlega fertugur karlmaður var dæmdur í þriggja ára fangelsi í dag fyrir að nauðga fyrrverandi sambýliskonu sinni. Honum var jafnframt gert að greiða henni eina milljón króna í skaðabætur. Manninum var gefið að sök að hafa í júlí á síðasta ári veist að fyrrverandi sambýliskonu sinni með ofbeldi á heimili hennar, rifið hana úr fötunum, stungið salernispappír í leggöng hennar og þvingað til samræðis. Meðal annarra áverka þurfti að sauma níu spor í sprungu við legggangaop hennar. Auk þess var hann ákærður fyrir brot á lögum um fíkniefni og ölvunarakstur. Maðurinn neitaði sök en dómurinn taldi framburð konunnar bera þess glögg merki að hún hafi orðið fyrir erfiðri lífsreynslu umrætt kvöld og áverkar og réttarlæknisfræðileg skoðun komi heim og saman við lýsingu hennar. Héraðsdómur Reykjavíkur taldi því sannað að atburðarrásin hafi verið eins og konan lýsti og að maðurinn ætti sér engar málsbætur. Við mat á refsingu bæri að líta til þess að atlaga hans að konunni hafi verið langvinn, þar sem hún var svipt kynfrelsi sínu, og hún hafi hlotið alvarlega líkamlega áverka af. Hann var því dæmdur í þriggja ára fangelsi og til að greiða sambýliskonu sinni fyrrverandi eina milljón króna í skaðabætur.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira