Cirque segir söguna af Gústa trúð 31. maí 2005 00:01 Í tilefni af lokahelgi Listahátíðar í Reykjavík ætlar frægur franskur sirkus að segja okkur söguna um Gústa trúð sem vill ekki lengur vera trúður og leitar hamingjunnar annars staðar. Franski sirkusinn Cirque frumsýnir næstkomandi fimmtudag á Íslandi söguna um Gústa trúð og fer sýningin fram í skrautlegu sirkustjaldi sem þegar hefur verið reist á Hafnabakkanum í Reykjavík. Alls verða sýningarnar fjórar talsins en þessi hátíð er í samstarfi við Hátíð hafsins og Símann. Uppselt er á fyrstu sýninguna sem fer fram 2 júní en þó eru enn til miðar á sýningarnar þann 4., 5. og 6. júní og fara þær fram klukkan 20. Sýningin er byggð á sögu bandaríka leikritaskáldsins Henrys Millers og ætti engum að leiðast því þarna fara fram loftfimleikar, sjónhverfingar og annað sem einkennir góðan sirkus. Búið er að sýna þessa sögu um allan heim og hefur sýningin fengið fengið góða dóma enda fyrir fólk á öllum aldri. Listahátíð í Reykjavík Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Fleiri fréttir Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Í tilefni af lokahelgi Listahátíðar í Reykjavík ætlar frægur franskur sirkus að segja okkur söguna um Gústa trúð sem vill ekki lengur vera trúður og leitar hamingjunnar annars staðar. Franski sirkusinn Cirque frumsýnir næstkomandi fimmtudag á Íslandi söguna um Gústa trúð og fer sýningin fram í skrautlegu sirkustjaldi sem þegar hefur verið reist á Hafnabakkanum í Reykjavík. Alls verða sýningarnar fjórar talsins en þessi hátíð er í samstarfi við Hátíð hafsins og Símann. Uppselt er á fyrstu sýninguna sem fer fram 2 júní en þó eru enn til miðar á sýningarnar þann 4., 5. og 6. júní og fara þær fram klukkan 20. Sýningin er byggð á sögu bandaríka leikritaskáldsins Henrys Millers og ætti engum að leiðast því þarna fara fram loftfimleikar, sjónhverfingar og annað sem einkennir góðan sirkus. Búið er að sýna þessa sögu um allan heim og hefur sýningin fengið fengið góða dóma enda fyrir fólk á öllum aldri.
Listahátíð í Reykjavík Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Fleiri fréttir Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“